Íslenskt mál og almenn málfræði


Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2009, Blaðsíða 57

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2009, Blaðsíða 57
55 Tilbrigði í fallmörkun aukafallsfrumlaga klaja og svíða eru einu sagnirnar sem mér vitanlega varðveita enn (a.m.k. að hluta til) bæði þessi mynstur, nf-þgf og þf-þf. I samanteknu máli felst skýringartilgátan því í því að þágufallsdæmin séu til marks um formgerð hliðstæða skiptisögnum (skiptiformgerð) og þeir liðir séu betur greindir sem njótendur en reynendur. Helstu rök fyrir þessu er mynstrið þgf-nf og möguleiki á einvörðungu nf-0. Það sé jafn- framt ekki með sömu rökum og í nútímamáli hægt að tala um að sérstak- ar skiptisagnir hegði sér á þennan hátt, því að venjulegar ópersónulegar sagnir með þágufallsfrumlagi gátu einnig haft viss einkenni skiptisagna. Einhvern tíma í íslensku síðari alda skapast því þau skilyrði að þágufalls- liður í ákvarðara beygingarliðar er allajafna frumlag og notkunarsvið þágu- falls á frumlögum þrengist. Þessi breyting markar tilurð sérstaks flokks sagna, skiptisagna, sem varðveita skiptiformgerðina. 6. Niðurstaða Hvorki stakdæmi um þágufall í stað þolfalls á persónuliðum í forníslensku (sbr. Halldór Halldórsson 1982), né strjál dæmi um þágufall með nokkrum sögnum, þar sem von væri á þolfalli, þarf nauðsynlega að benda til fornra hneigða til þágufalls. Fráleitt væri þó að líta fram hjá þeim möguleika. Dæmasafn 4. kafla, auk umræðu og viðbótardæma í kafla 5.4 um hliðstæðar persónulegar formgerðir (nf-0 eða þgf-nf), vekur margvíslegar spurningar um stöðu forníslenska fallakerfisins að þessu leyti og þróun kerfisins til nutíma. Einkum tvennt stendur upp úr í þessari úttekt sem sætir tíðindum. Annars vegar er nokkur fjöldi dæma um að þágufall víki fyrir þolfalli a persónuliðum, að fornu og í íslenskri málsögu allt til nútíma. Virkni þol- falls á frumlögum sem eru reynendur eða njótendur er óvænt vegna þess að þolfall hefur almennt verið talið markað, óreglulegt fall (furðufall) á frumlögum. Þar af leiðandi felur þágufallshneigð í sér að þolfall, sem er markað, víkur fyrir þágufalli, sem er ó- eða lítt markað. Þetta kom fram með ánœgja, (bila)45, bresta, bíhaga og höfga þar sem þolfall birtist í stað þágufalls, e.t.v. vegna þess að merkingarhlutverk persónuliðarins er reyn- andi. Óvíst er þó að þessi breytileiki komi raunverulega fram í elstu forn- islensku nema með bila, sbr. aldur dæmanna og handrita sem varðveita þau. í tilviki höfga er greinilegt af merkingunni að um skynjun er að ræða með þolfalli, ólíkt þágufallsdæmunum. Tæplega væru slíkar breytingar eða tilbrigði möguleg nema þolfall væri tiltölulega virkt í málinu, þ.e. gagnsætt 45 Ekki er fullkomlega ljóst hvaða mynstur er elst með bila, t.d. þf-þf eða þgf-nf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.