Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2009, Page 129
HELGI SKÚLI KJARTANSSON
Bandóður verður spindegal
Arið 1968 kom út smáskífa (Þaðgerir ekkert til..., SG 537) þar sem Ómar
Ragnarsson söng tvö lög við eigin texta. Annar heitir Jóiútherji og hefst svo:1
(Ú Öll þið eflaust þekkið Jóa,
hann var innherji hjá Val,
síðan útherji hjá KR,
hann var alveg spinnegal.
Þessi texti Ómars markar spor í sögu orðaforðans því að þar eru gömul
hreintunguorð eins og útherji (= ‘kantmaður’), knattspyma (= ‘fótbolti’),
VltasPyma (= ‘stroffí’) og einleika (= ‘sóla’), sem þá komu varla fyrir nema
1 Settlegasta ritmáli, færð á alþýðlegan vettvang gamanvísunnar. Hefur það
Væntanlega átt sinn þátt í að ryðja slíku orðfæri til rúms í almennu íþrótta-
rnáli (þar sem Ómar átti líka eftir að leggja sitt af mörkum sem íþrótta-
fréttamaður).
Orðið spinnegal var hins vegar talmálsorð, alþekkt á götunni en óvænt
að heyra það í bundnu máli. Hjá Orðabók Háskólans finnast ekki um það
Sv° gömul dæmi (ekki heldur með rithættinum spinnigal eða spindegal) en
tVei yngri. Ritmálssafn Orðabókar Háskólans á þetta úr tímariti 1982:
(2) Ertu spinni gal? Veistu ekki, að þessir atvinnurekendur eru útsmognir
að hafa af okkur verkafólkinu?
thátturinn, í tveimur orðum, bendir á framburð með áherslu á báða
uta °rðsins eða jafnvel aðaláherslu á hinn síðari. Um það áherslumynst-
nr hefur Kristján Árnason (1996:188) einmitt tekið dæmið spinne'gal og er
" sa eini sómi sem ég veit til að málvísindin hafi sýnt þessu orði.
Og svo á íslenskt textasafn Orðabókar Háskólans, blogg- og tölvupósts-
o, eitt dæmi, þingvísu Jóns Kristjánssonar sem Össur Skarphéðinsson
lrtl a ðloggi sínu (http://ossur.hexia.net) 25. nóvember 2005:
Leshættir valdir eftir
Vefsíðum.
smekk og minni úr ólíkum textagerðum sem leitarvél fann á
íúenskt
málji (2009), 127-132. ©2009 íslenska málfr<x.ðifélagið, Reykjavík.