Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2009, Side 149
Um stóran og lítinn staf
147
samnöfn leidd af sérnöfnum) ætti þá t.d. að skrifa Jóhanna sigurðardóttir
samkvæmt meginreglunni. Eg á ekki von á að íslensk málnefnd myndi
vilja leggja það til við endurskoðun á stafsetningarreglum, enda löng hefð
fyrir því að skrifa föðurnöfn og móðurnöfn (kenninöfn) með stórum staf
og það veldur engum erfiðleikum í stafsetningarnámi. Aftur á móti virð-
ast margir eiga erfitt með að sætta sig við þá hefð að skrifa aðeins fyrsta
orðið í samsettum heitum með stórum staf, þ.e. að rita skuli t.d. íslenskt
mál en ekki Islenskt Mál sem heiti á tímariti eða Islensk málnefnd en ekki
IslenskMálnefnd sem heiti á nefnd. Símaskráin geymir fjölmörg dæmi um
frávik frá þessari hefð, en það er önnur saga.
HEIMILDIR
Auglýsing um íslenska stafsetningu. Stjómartíðindi, B, nr. 132/1974.
Auglýsing um breyting á auglýsingu nr. 132/1974 um íslenska stafsetningu. Stjómartíðindi,
B, nr. 261/1977.
Björn Guðfinnsson. 1958. íslenzk málfraði handa grunnskólum og framhaldsskólum. Eiríkur
Hreinn Finnbogason annaðist útgáfuna. Ríkisútgáfa námsbóka, Reykjavík.
ídensk orðabók. 2002. Þriðja útgáfa, aukin og endurbætt. Ritstjóri Mörður Árnason. Edda,
Reykjavík.
Margrét Guðmundsdóttir. 2000. Af þjáningum prófarkalesara. íslenskt mál 22:151-157.
Áiargrét Jónsdóttir. 2006. Stafsetningarorðabókin. Ritdómur. íslensktmál 28:185-203.
Ritreglur í samræmi við auglýsingar menntamálaráðuneytis nr. 132/174, 133/1974,
184/1974 og 261/1977. http://www.arnastofnun_ritreglurskjol.
Stafsetningarorðabókin. 2006. Ritstjóri Dóra Hafsteinsdóttir. Rit Islenskrar málnefndar
15. JPV útgáfa, Reykjavík.
SUMMARY
‘On capitalization in names and nouns.
A simple heuristic rule and examples of its usefulness.’
Keywords: orthography, capitalization, proper nouns, proper names, common nouns
This paper discusses the current rules of capitalization of Icelandic nouns, especially as
they are stated and exemplified in Stafsetningarorðabókin, a recent dictionary of Icelandic
spelling (2006). The basic mles state that proper nouns are to be written with an initial
capital whereas common nouns are typically spelled with an initial lower case letter. It is
argued that these mles are in fact not followed “to the letter” (pun intended) in the dic-
Iionary (nor elsewhere) but augmented instead by various unnecessary and cunfusing con-
Ventions and exceptions. Part of the reason is claimed to be the fact that the concept pro-
Per noun (proper name) is never defined in the rules. It is argued that it would simplify
lhings to include a heuristic mle (or a mle of thumb) in the orthographic rules outlining