Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2009, Page 156
154
Margrét Jónsdóttir
grynnsli, sum gömul, en engin afdráttarlaus um grynnsl.
Merkingin er ‘grunnur staður’.
hengsl(i) IO og ABM hafa tvímyndir. I OH eru mörg örugg dæmi
um hengsli en eitt um hengsl. Merkingin er m.a. ‘e-ð sem
hangir, lafir niður’.
hneyksl(i) IO og ABM hafa hneyksli en tvímyndir eru hjá GA og í
Fritzner (1972), sbr. líka CV.
IO og ABM hafa kennsl en í BIN eru tvímyndir. Mjög
gömul dæmi um kennsli eru í OH.
ÍO, ÁBM og CV hafa tvímyndir. ÁBM merkir meiðsl sem
fornlegt. CV segir meiðsli nútímamál. JÞi hefur meiðsli. I
OH eru mörg örugg dæmi um meiðsli en ekkert afdráttar-
laust um meiðsl.10
IO hefur mersli, líka AJ sem segir orðið ungt. ÁBM hefur
tvímyndir og merkir orðið 18. öld. Mörg örugg dæmi uffi
merslií OH. Merking: ‘mar(blettur)’.
IO og ÁBM hafa tvímyndir, líka CV sem segir rennsh
nútímamál. I BIN er rennsli. Mörg örugg dæmi um rennsli
ÍOH.
IO hefur tvímyndir.11 ÁBM hefur tvímyndir en merkir
skersl sem fornlegt. I OH eru örugg dæmi um skersli, sum
eru örnefni. Dæmin um skersl eru öll örnefni. Merkingin er
‘grýtt, gróðurlaust land, hrjóstur’. Sjá skermsl í (3) í 2.2.3.
ÍO greinir fyrra og seinna skersl(i) ekki í sundur. ÁBM
hefur tvímyndir en merkir skersl sem fornlegt. Merkingin
er ‘kulnaður viður’. Skylt skera. Sjá skarsl, skurðsl og skurmsl
í (3) í 2.2.3.
skrímsl(i)/ IO og ÁBM hafa tvímyndir, líka CV en segir skrímsh
skrimsl(i) nútímamál. Tvímyndir í OH. JÞ2 hefur skrimsli.
smyrsl(i) IO hefur tvímyndir en ÁBM smyrsl. JÞ2 hefur smyrsli =
smyrsl. Tvímyndir í OH. VG hefur aðeins smyrsli.
spennsl(i) IO hefur tvær flettur og merkingin líklega sú sama, a.m.k.
náskyld. ÁBM og BÍN hafa tvímyndir. CV hefur tvímyndir
en segir spennsli nútímamál. í OH eru tvímyndir. Skylt spenna.
10 Ef marka má heimildir er i'-endinguna fyrst að finna hjá Jóni Ólafssyni í orðabók
hans sem var samin á árunum 1734-1779. Þar enda orðin miklu fremur á -sli en -sl. Bók
Jóns Ólafssonar hefur aldrei verið gefin út en er aðgengileg á vefnum í gegnum vefslóðina
http://www.arnastofnun.is/
11 I BIN er skersli en merking er ekki gefin.
kennsl(i)
meiðsl(i)
mersl(i)
rennsl(i)
skersl(i)1
skersl(i)2