Íslenskt mál og almenn málfræði


Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2009, Síða 217

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2009, Síða 217
Andm&li við dokiorsvöm Ara Páls Kristinssonar 215 aðferðum, t.d. mælingum eða með því að nota umritunarforritið Praat sem gerir okkur kleift að athuga á tölvuskjánum hvar bil eru á tónkúrfunni. I ritgerðinni er aðferðin sem varðar þetta atriði ekki beinlínis skýrð. 4. Tölfræðilegt atriði: Marktektarprófið Þá er að snúa sér að mun mikilvægari spurningu. Mér þykir vænt um að höfund- ur notar marktektarprófið. Hann tilkynnir að hann ætli að nota það í þremur setn- ingafræðilegum breytum þar sem um tvö gildi eða tilbrigði er að ræða, eins og t.d. í breytunni um tilvísunartenginguna, hvort hún er sem eða sem að. I öðrum breytum vill höfundur ekki nota hið almennt viðurkennda marktekt- arpróf. A bls. 114 og áfram koma rök sem ég á bágt með að skilja. Fyrst lætur höf- undur efasemdir sínar í ljós um að ekki sé „víst að réttlætanlegt væri að segja að dreifing hins tiltekna máleinkennis væri hluti af því hvernig málnotendur almennt skynjuðu mun textategundanna tveggja" og að „tölfræðilega marktækur munur [•••] segir því ekki endilega alla sögu“. Þar á eftir gefur svo Ari Páll sjálfum sér þrjár forsendur í rannsókninni: (1) Lágmarksfjöldi dæma á að vera meiri en 1% af efniviðnum, þ.e.a.s. 283 dæmi. (2) Munurinn sem fram kemur á tíðni á að vera a.m.k. 50%. (3) Undantekning frá forsendunni í (1) er ef öll dæmin eru um aðeins eitt af tilbrigðunum og tíðnin er a.m.k. 1 af 1000 (prómill) af efniviðnum. Þessar forsendur eru eiginlega tölfræðilegar kröfur. I fyrsta lagi virðast tvær fyrstu forsendurnar vera hliðstæðar þeim sem þegar felast í hinu venjulegu marktektarprófi, þ.e.a.s. að þær taka tillit til sömu atrið- anna. Þessar forsendur koma bara í staðinn fyrir hinar viðteknu forsendur í próf- mu og eru e.t.v. meira handahófskenndar. En samt er þetta reyndar bara annað marktektarpróf. En í öðru lagi eru rökin óljós. Ari Páll vitnar reyndar til hliðstæðu hjá Biber (1995) varðandi 50% (bls. 115 og 116) en eins og mér skilst á bls. 114 byggjast rökin hjá Ara Páli á því einu að tölfræðileg greining (= tíðni) sé „ekki [...] hluti af því hvernig málnotendur almennt skynjuðu mun textategundanna tveggja“. Hér gerir Ari Páll sennilega ráð fyrir að málnotandi noti einnig aðrar aðferðir þegar hann undir mállegu áreiti gerir sér hugmyndir um hvaða textategund og hvaða viðmiðakerfi sé um að ræða í tilteknum útvarpsþætti. Það á sennilega vel við hér því að vitsmunir (kognisjón) okkar eða hugarstarf er varla tölfræðilegt forrit. Ég er því sammála Ara Páli hvað varðar þetta vafamál og hér gæti umræðan um hug- r*nar (kognitífar) forsendur orðið ítarlegri. En af hverju er nú reynt að bæta þann efa sem höfundur hefur á gildi tölfræðinnar upp með því að gera nýjar eða aðrar tölfræðilegar lágmarkskröfur?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.