Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2009, Page 220
2l8
Helge Sand0y
ekki má rugla saman við hugtakið póstmódemismi — hafi haft þau áhrif á hugsun-
arhátt manna og hugarfar samfélagsins að það muni grafa undan menningarlegum
áhrifavöldum eða autoritetum. Hugsun fólks um mál og einnig málfar mun þá
breytast. Dæmi þess eru löngu orðin sýnileg í öðrum evrópskum löndum, þar á
meðal í Skandinavíu, og málstöðlun sem einkenndi tímabilið á undan — þ.e. mod-
ernitetin (= hinn móderni tími) sem á við tímann þegar þjóðin byggðist sem þjóð
— breytist nú í afstöðlun (e. destandardisation). Hér mun Island verða athyglisvert
dæmi í þeirri yfirgripsmiklu breytu sem þjóðir og málsamfélög eru í alþjóðlegum
félagsvísindum.
Það gleður mig einnig frá þessu sjónarhorni að hafa fengið tækifæri að kynn-
ast þessari ritgerð.
HEIMILDIR
Ari Páll Kristinsson. 2007. Málræktarfræði. íslensklmál 29:99-124.
Berger, Peter L. og Thomas Luckmann. 2000. Den samfunnsskapte virkeligbet. Fagbok-
forlaget, Bergen. (Upprunaleg útgáfa: The Social Construction ofReality. A Treatise m
the Sociology of Knowledge, 1966.)
Biber, Douglas. 1995. Dimensions of Register Variation. A Cross'Linguistic Comparison.
Cambridge University Press, Cambridge.
Fairclough, Norman. 1992. Discourse and Social Change. Polity Press, Cambridge.
Finegan, Edward og Douglas Biber. 1994. Register and social dialect Variaton: An
Integrated Approach. Douglas Biber og Edward Finegan (ritstj.): Sociolinguisttc Per-
spectives ofRegister, bls. 315—347. Oxford University Press, Oxford.
Jón Hilmar Jónsson. 1998. Normhensyn ved valg av ekvivalenter. Islandsk som ekvivalent-
sprák i Nordisk leksikografisk ordbok. Ruth Vatvedt Fjeld og Boye Wangensteen
(ritstj.): Normer og regler. Festskrift til Dag Gundersen 15. januar 1998, bls. 304-312"
Norsk forening for leksikografi, Oslo.
Helge Sandpy
Universitetet i Bergen
Nordisk, LLE
Boksy8oy
NO-5020 Bergen, NORGE
helge.sandoy@lle.uib.no