Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2009, Page 234
232
Ritdómar
ar þátíðarmyndir væru á hröðu undanhaldi ef ekki beinlínis horfnar. Þetta stang-
ast á við vettvangsrannsókn höfundar. Eg tel því að frekari rannsókna sé þörf hér-
lendis til að athuga raunverulega stöðu og útbreiðslu sagnmyndanna og að athug-
un höfundar sé mjög áhugaverð tilraun í þá átt. Lausleg leit mín á Netinu bendir
til að þær myndir sem höfundur skoðaði og ýmsar fleiri áhugaverðar séu ef til vill
útbreiddari en fyrri kannanir sýna.
Itarleg heimildaskrá fylgir ritinu. Þar vil ég aðeins nefna að svo gæti litið út
sem Friðrik Magnússon hefði einn unnið að íslenskri orðtíðnibók. Friðrik skrifaði
vissulega ítarlegan kafla í bókina en réttara hefði verið annaðhvort að geta kaflans
sérstaklega með blaðsíðutali eða gefa bókfræðilegar upplýsingar um ritstjórn
verksins. Eg hefði einnig kosið kort af fslandi í réttari hlutföllum en það sem sýnt
er á bls. 141.
HEIMILDIR
Bittner, Andreas. 1996. Starke jchwache' Verben, schwache jtarke' Verben. Deutsche Verb-
flexion und Natiirlichkeit. Staffenburg, Tiibingen.
Guðrún Kvaran. 2006. Nokkur orð um staðbundnar beygingar. Haraldur Bernharðsson,
Margrét Guðmundsdóttir, Ragnheiður Kristjánsdóttir og Þórdís Gísladóttir (ritstj.):
Hugvísindaþing2005. Erindi afráðstefnu Hugvísindadeildar og Guðfr&ðideildar Hdskóla
Islands 18. nóvember 2005, bls. 121—129. Hugvísindastofnun Háskóla íslands,
Reykjavík.
IslenskorðabóL 2002. Þriðja útgáfa, aukin og endurbætt. Ritstjóri Mörður Árnason. Edda,
Reykjavík.
Jörgen Pind, Friðrik Magnússon og Stefán Briem. 1991. íslensk orðtíðnibók. Orðabók
Háskólans, Reykjavík.
Oresnik, Janez. 1971. On Some Weak Preterite Subjunctives of Otherwise Strong Verbs
in Modern Icelandic. Arkiv för nordisk filologi 86:139-78. [Endurprentun: Janez
Oresnik. 1985. Studies in the Phonology and Morphology ofModem Icelandic. A selec-
tion of essays. Magnús Pétursson (ritstj.). Helmut Buske, Hamburg.]
Wurzel, Wolfgang Ullrich. 1984. Flexionsmorphologie und Natiirlichkeit. Ein Beitrag zur
morphologischen Theoriebildung. Akademie-Verlag, Berlin.
Guðrún Kvaran
Stofnun Áma Magnússonar í íslenskum fraðum, orðfretðisvið — Háskóla íslands
Neshaga 16
IS-ioy Reykjavík ÍSLAND
gkvaran@hi.is