Ritmennt - 01.01.1997, Page 18

Ritmennt - 01.01.1997, Page 18
ÖGMUNDUR HELGASON RITMENNT Jón Árnason (1819—88). ritum, þar með talið íslendinga-, konunga- og biskupasögum, sem og Stjórn, sem er brot af þýðingum og útleggingum úr Gamla testamentinu, er eiga rætur allt aftur á 13. öld - þannig að tengd er saman fortíð og nútíð á táknrænan hátt í rituðu máli í þessu handritasafni. Á þessum tíma og lengi síðan var ekki um að ræða sérstakan starfsmann sem sinnti handritunum, en Páll Pálsson stúdent vann þó mikið verk við að semja slcrár yfir efni margra þeirra, auk annarra starfa í safninu. Hvatning um eflingu handritasafnsins Árið 1862 lcorn út lítið kver undir nafninu Um Stiptsbókasafnið í Reykjavík þar sem Jón Árnason bókavörður gerði grein fyrir starfsemi safnsins og safnkostinum. Þótti honum sem mjög skorti á skilning landsmanna á varðveislugildi bæði gamalla bóka og handrita og hvatti til þess að safnið yrði eflt sem mest. Um handritin segir: Til handritanna mælist jeg, af því mjer virðist svo margur óskapaarf- urinn hafa af þeim orðið bæði að fornu og nýu. Allir vita, að nú er svo komið fyrir löngu, að varla sjest hjer eptir eitt kálfskinnsblað fornritað, því síður heil bók; svo gjörsópað er hjer af öllu slíku. En ekki er það al- veg minnkunarlaust fyrir það land, sem á miðöldunum var einna auð- ugast land af þeim fornmenjum, að nú skuli það ekki geta sýnt á aðal- bókasafni landsins eina tætu af þess konar ferðamönnum þeim, sem koma hingað mörg hundruð mílur vegar, til að kynna sjer landshætti vora, svo að þeir verða að hverfa hjeðan svo búnir og leita íslenzkra fornrita í útlöndum. Svona er nú komið fyrir skinnbókunum, og fyrir pappírshandritunum er lítið betur komið; þó ólíkt fleira sje enn til af þeim í landinu, er þó margt af þeim farið leiðina sína, en þau, sem ept- ir eru, eiga 3 ólíka húsbændur, sumir liggja nefnilega á handritum sín- um, sem ormar á gulli, og vilja ekki farga þeim á neinn hátt, hvorki að sölu nje gjöf, hvorki ljá þau öðrum, nje leyfa að slcoða. Þetta kann nú gott að vera, og líkindi að þau handrit hrekist ekki, meðan eigendurnir lifa, þó enginn viti, hvað vel þau sje hirt fyrir það. En nú er eptir að vita, hvað verður um þau, þegar eigendurnir falla frá, ef þeir hafa ekki ráð- stafað þeim áður, þangað sem þeim er óhult. Hvaða vissa er þá fyrir, að erfíngjarnir sólundi þeim ekki, eða að þau verði ekki seld á uppboðs- þingi og tvístrist svo víðsvegar? eins og forlögin hafa orðið fyrir svo mörgum slíkum söfnum. Þá eru aðrir, þessum mjög ólílcir, sem vilja heldur láta handrita druslur sínar hrekjast og handvolkast í lánum, 14
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.