Ritmennt - 01.01.1997, Page 21

Ritmennt - 01.01.1997, Page 21
RITMENNT HANDRITASAFN LANDSBÓKASAFNS 150 ÁRA legri arfleifð fyrri lcynslóða. Kom nú í ljós að býsna margt hand- ritakyns leyndist enn hjá fólki - og sumt gamalt. Bættust við mörg og margs kyns sagnahandrit, bæði uppslcriftir fornra sagna og síðari tíma sagna, sem margar voru frumsamdar af lands- mönnum eða þýddar úr dönsku eða þýsku eða öðrum tungum grannþjóðanna. Var efni þeirra gjarnan af riddurum og göfugum frúm eða með sviplíkum ævintýraminnum. Þá skiluðu sér svo margar rímur að vart verður komið á tölu þar sem notað var sams konar skáldskaparefni. Hafa þær varðveist í fleiri upp- skriftum en nokkurt annað efni frá liðnum öldum. Ekki verður annað séð en þessi efniviður hinna fjarlægu ævintýraheima hafi verið ótrúlega vinsæl afþreying í fásinni og harðri lífsbaráttu hér úti við nyrsta haf. Er enn ótalinn margs konar annar lcveðslcap- ur, bæði þjóðkvæði og efni sem eignað er ákveðnum höfundum. - Einstakar gersemar mætti sem fyrr telja upp, en hér skulu að- eins nefndar Evangelískar collectur og pistlar, er Jón Guðmunds- son lærði ritaði einlcar fagurri hendi árið 1596. Árið 1879 voru fest kaup á handritasafni Jóns Sigurðssonar forseta, alls 1342 skráðum handritanúmerum. Er hér sem og annars staðar tilgreindur fjöldi þeirra númera sem handritunum er raðað í, en í hverju númeri getur verið allt frá fáeinum blöð- um til margra hundraða blaða af ólíkum toga, svo ómögulegt er í reynd að segja til um fjölda handrita þessa safns fremur en ann- arra sérsafna eða allra handrita í Landsbókasafni. í safni Jóns voru flest eiginhandarrit hans sjálfs og einnig mörg önnur, sem ómetanleg eru fyrir íslenska menningarsögu. Þarna er meðal annars að finna þá bólc sem jafnan er talin einn mesti dýrgripur sem varðveittur er í Landsbókasafni, það er að segja eiginhand- arrit séra Hallgríms Péturssonar að Passíusálmunum er hann sendi Ragnheiði Brynjólfsdóttur bislcups Sveinssonar að gjöf í maímánuði 1661. Mun rétt að minnast hér upphafsorða skálds- ins í formála til lesarans: „Það verður dýrast sem lengi hefur geymt verið ..."7 Hefur Landsbókasafn nú gefið út ljósprentun þessa handrits, ásamt stafréttum texta og lestexta með nútíma- stafsetningu, auk nákvæmrar bókfræði um prentaðar útgáfur sálmanna, en þeir höfðu er hér var komið verið prentaðir áttatíu og tvisvar sinnum eða oftar en nokkurt annað íslenskt ritverk. 7 Hallgrímur Pétursson. Passíusálmar, bls. 20 og 21. Ljósm. H.B. - Landsbókasafn. Blað úr galdrakveri á skinni frá um 1650. (Lbs 143 8vo| Ljósm. H.B. - Landsbókasafn. Evangelískar collectur og pistlar með hendi Jóns Guð- mundssonar lærða frá 1596. (Lbs 1235 8vo| 17
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.