Ritmennt - 01.01.1997, Side 31

Ritmennt - 01.01.1997, Side 31
RITMENNT HANDRITASAFN LANDSBÓKASAFNS 150 ÁRA safni Jóns Sigurðssonar öllu raðað upp af nýju, meðan Pálrni Pálsson var starfsmaður safnsins, með hliðsjón af afhendingarskránni, það sem hún náði, það tölusett og um það búið svo vel og með svo litlum kostnaði sem verða mátti. Og sarna er að segja um handrit sjálfs Landsbókasafns- ins, þau er Jón Arnason hafði eklci skrásett... raðaði Pálmi, meðan hans naut við, tölusetti þau og bjó til uppkast að skránum, en Hallgrímur Melsteð hrcinskrifaði flest af upplcöstunum í bækur. Að Pálma förnum frá safninu ... tók eftirmaður hans, Jón Jacobson, við þessu verki ...10 Jón telur enn upp nokkra menn sem komu að þessu verld, hver eftir annan um skamman tíma, uns Páll Eggert Ólason hóf að vinna að höfuðhandritaskrá safnsins, sem síðar kom út í þremur bindum, eins og hér verður rakið. Á árunum 1889-1900 skráðu þeir Kristian Kálund íslensk handrit í Árnasafni og öðrum söfnum í Kaupmannahöfn og Vil- helm Gödel í Stokkhólmi. Notuðu þeir í grundvallaratriðum sömu skráningaraðferð sem kennd er við Wolfenbuttelsafnið í Þýskalandi, þar sem liandritunum er meðal annars raðað eftir stærðum svo slcápar eða geymslurými þeirra nýtist sem best, en er annars nánar lýst bæði hér í kaflanum næst á undan og aftar í þessum kafla. Við útgáfu þessara skráa varð mjög augljós sá skortur sem var á handritaskráningu hér heima, auk þess sem eldri skrárnar væru tæpast fullnægjandi í samanburði við skrár þeirra Kálunds og Gödels. Fé til skráningar lá ekki á lausu, og þegar landsbókavörður gerði tillögur um breytingar árið 1912 á fjárveitingum til safnsins í fjárlögum um árin 1914 og 1915 not- aði hann tækifærið til að brýna fjárveitinganefnd á því að skammt væri til hundrað ára afmælis safnsins, svo tími væri til kominn að sýna stórhug í skráningarmálunum: En tilfinnanlegust af öllu er þó vöntunin á vísindalegri slerá (sys- tematisk Katalog) yfir handritasafnið, þessari gullkistu fyrir íslenzkan sagnafróðleilc, kveðskap o.fl., sem enn er hálfhulinn fjársjóður þeim, sem nota vilja. Kærkomnari afmælisgjöf gæti því safnið ekki fengið en þá, að þingið nú veitti sérstakt fé í fjárlögum til þessa starfa ...u Páll Eggert Ólason, sem starfað hafði meðal annars við upp- skriftir handrita í Landsbókasafni og Kaupmannahöfn, vissi manna best hvílíka nauðsyn bar til að skrá handritasafnið og 10 Jón Jacobson. Landsbókasafn íslands 1818-1918, bls. 175. 11 Sama rit, bls. 240-41. Páll Eggert Ólason (1883-1949). Lárus H. Blöndal (1905- ). 27
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Ritmennt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.