Ritmennt - 01.01.1997, Side 54

Ritmennt - 01.01.1997, Side 54
STEINGRÍMUR JÓNSSON RITMENNT ur hefur staðið að verkinu, og á þetta einkum við um fyrri hluta starfsævi hans, þ.e.a.s. fram um aldamótin 1600. Bælcurnar sem Jón prentaði síðustu ár starfsævi sinnar eru hins vegar engan veginn eins vel gerðar, og þegar Jón andaðist 1616 og Brandur Jónsson tók við varð engin sjáanleg útlitsbreyting á bókunum. Þegar ákveðiö var að prenta nýja útgáfu af lögbókinni var ein- faldast að nota letrið sem fyrri útgáfurnar höfði verið prentaðar með. Það auðveldaði mjög setninguna, sérstaklega ef setjarar voru fleiri en einn, ef unnt var að notast við nákvæma fyrir- mynd. Það sem Brandur hefur hins vegar ekki vitað var að bók sem sett væri með ólireinum stíl myndi aldrei geta orðið annað en ljót. Þegar prentun var hafin og mistölún urðu mönnum ljós var þegar búið að leggja milda vinnu í setningu bólcarinnar og því talið illsltárra að prenta með óhreina letrinu heldur en lcasta því og setja bóldna upp á nýtt með öðru letri. Þannig bendir flest til þess að Núpufellsból<. hafi verið prent- uð um 1620. Þá var prentsmiðjan á Hólum, og fellur þá jafnframt Núpufell sem prentstaður úr myndinni. Hið eina sem ekki er unnt að skýra er hvers vegna eldd er prentaður titill eða prentsögn í Núpufellsbók. Titilblaðið 1578 og 1580, sem raunar er eitt og hið sama, er með svörtum og rauð- um lit. Sú tilgáta að þar sé að leita skýringarinnar stenst varla því árið 1619 var prentuð önnur útgáfa Sálmabókarinnar með svörtu og rauðu titilblaði eins og í upphafi 1589. Rauði liturinn hefur því verið til á Hólum um þær mundir. Ástæðan fyrir hinu auða titilblaði Núpufellsbókar gæti og verið sú að til hafi staðið að prenta einhverja mynd á baksíöu þess í stað tréskurðarmynd- arinnar sem ekki var til staðar, og menn því beðið með að prenta titilsíðuna. Niðurstaðan verður sú að flestar líkur bendi til að þriðja út- gáfa lögbókarinnar á íslandi, sem nefnd hefur verið Núpufells- bók, hafi verið prentuð á Hólum um 1620 af Brandi Jónssyni prentara. 50
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Ritmennt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.