Ritmennt - 01.01.1997, Síða 73

Ritmennt - 01.01.1997, Síða 73
RITMENNT ANNÁLAR OG HEIMILDIR UM SVARTA DAUÐA væri að sýna fram á að sumir þeirra hefðu haft möguleika á að kynna sér handrit hans þá er einnig ýmislegt ólílct í Nýja annál og annálagreinunum. Hér verða þó færð fram rölc fyrir því að annálagreinarnar eigi ættir að relcja til Nýja annáls og þá líklegast í gegnum millilið sem nefndist Annála harm- onía eða afskriftir af henni. Annála harmonía Árið 1705 keypti Árni Magnússon handrit af Þuríði Sæmundsdóttur ekkju séra Hall- dórs Torfasonar í Gaulverjabæ í Flóa. Bókin var að sögn Árna35 Harmonia fiogurra gamallra Islendskra Annala eda fiorer Iislendsker Annalar til sarnans skrifader harmonicé, og giordur einn Annall ur þeim fiorum. Er þesse Compilatio, óefad, giörd ad forlage Mag. Bryniolfs Sveinssonar Biskups i Skalhollte. Annálar þessir sem Árni nefnir eru Flat- eyjarannáll, Skálholtsannáll hinn forni, Lögmannsannáll og Nýi annáll og afkvæm- ið nefndi hann Annála harmoníu. Það var skrifað af séra Jóni Erlendssyni í Villinga- holti á þeim tíma sem Flateyjarbók var í Skálholti, þ.e. á árunum 1647-62, og líklegt er að það hafi verið um 1650 eða a.m.k. fyr- ir 1655.36 Árni tók annálinn til nákvæmrar rannsóknar síðla árs 1725 og eftir að hafa skrifað hjá sér minnisgreinar þá segir hann:37 Reif eg svo i sundur og eydelagde þetta heila volumen, sem eigi kunni til annars ad þiena, enn til ad leida epter komendurnar i villu. giörde eg þetta þeim mun diarflegar, sem eg margnefnt volumen betur og med frekare athygle i gegnum sied hafde adur enn þad i sundur reif. Það var að þessu verki lolcnu sem hann ritaði hin kunnu orð um errores sem vitnað var til í upphafi greinarinnar. Þetta var ekki eina handritið sem Árni reif í sundur og eyðilagði en svo vasklega geklc hann fram að talið var að hann hefði eyðilagt allar afslcriftir af Annála harmoníu séra Jóns í Villingaholti. Meðal þeirra af- slcrifta sem Árni reif í sundur var „Extract ur Islandz annalum" með hendi Sigurðar Björnssonar lögmanns. Árni segir að hún hafi verið „ein af þeim verstu bokum, sem eg handleilcid hefi". Annað handrit var „Excerptagrei ur Annalium mixtura" sem hann félck hjá Torfa Jónssyni í Flatey og liann taldi lílclegt að hefði verið slcrifað eft- ir handriti Sigurðar. Lolcaorð Árna um þessi handrit eru: „Svo dreifizt vanvitslcan um heiminn, eins vel sem vitslcan."38 Árni til- greinir mörg dæmi úr Annála harmoníunni þar sem rangt er farið með, atburðum slengt saman og þeir tilfærðir við rangt ártal. Um þann hluta annálsins sem fjallar um árin 1274 til 1300 segir Árni m.a.:39 Er i noclcrum stödum, in uno anno, fyrst skrifad um einn hlut (res gestas) sidan er þar eptir inn- fært adslcilianlegt sem eigi kemr þeim hlut vid, og þar eptir slcrifud circumstantia nockur um 35 Gustav Storm, Islandske annalei indtil 1578, bls. lviii. 36 Sama rit, bls. lvii-lviii. Sjá siðar röksemd fyrir ár- talinu 1655. 37 Sama rit, bls. lxiv. 38 Árni Magntíssons levned og skrifter II, bls. 170; sjá nánar bls. 166-170. Gustav Storm, Islandske annaler indtil 1578, bls. lxvi-lxviii, sem bendir á að til sé afskrift af Annála harmoníunni varðandi árin 1193-1210 ÍAM 429 4to. 39 Gustav Storm, Islandske annaler indtil 1578, bls. lxi-lxii. 69
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.