Ritmennt - 01.01.1997, Side 77

Ritmennt - 01.01.1997, Side 77
RITMENNT ANNÁLAR OG HEIMILDIR UM SVARTA DAUÐA og sennilega 1650-52. Líklegt er að Sigurður Jónsson hafi haft afskrift af henni eða hluta hennar með sér vestur í Vatnsfjörð árið 1652/53.52 Hafa ber í huga að Sigurður er heimilismaður hjá Jóni Arasyni þegar hann gerir afskriftina, þ.e. á árunum 1652-55. Jóni Arasyni var eklci kunnugt um þær upp- lýsingar sem lcoma fram í annálagreinunum þegar N.N. gerir sína afslcrift né heldur þeg- ar hann gerir sitt upplcast eins og lcemur fram í handritinu Lbs 347 4to. Hann bætir þeirn við þegar hann hefur fengið ný gögn í lrendur. Nú segir Arni Magnússon að Annála harmonían sé að mestu bein afslcrift af Nýja annál eftir 1394 og slcal það elclci rengt. Er því ljóst að ruglingur með ártöl, slcortur á rölclegu samhengi og tölurnar um fjölda lærðra manna sem lifðu af pláguna hefur orðið til í afslcrift af Annála harmoníunni. Hér slcal talið lílclegt að Sigurður Jónsson hafi lraft með sér minnispunlcta frá Slcál- lrolti vestur í Vatnsfjörð en þessar upplýs- ingar gætu einnig hafa borist séra Jóni með öðrum lrætti. Það lrreytir þó engu unr þá staðreynd að annálagreinarnar eiga ættir að relcja til Nýja annáls. Ljósasta dænrið unr tengsl þessara handrita er að Einar Herjólfs- son og Áli (Óli) Svarthöfðason eru þar nafn- greindir en livergi annars staðar. Annála- greinarnar eru sem minnispunktar senr þttrft hefur að prjóna við enda gerði Sigurð- ur Jónsson það þegar hann afritaði annál liúsbónda síns. í annálagreinunum lcoma elclci fram nein- ar nýjar upplýsingar um gang sóttarinnar eða mannfall sem hægt er að treysta á. Þeg- ar annálar og fornbréf eru borin saman má fá nolclcuð heillega mynd af gangi sóttarinn- ar en tölur um fjölda látinna teljast vart marlctælcar og er allsendis ófært að áætla mannfall, lrvort lieldur það er meðal leilcra eða lærðra, eins og gert hefur verið.53 Að öllu samanlögðu er niðurstaðan sú að heimildagildi annálagreinanna er elclcert umfram það sem er í öðrmn annálum og Jrær eru einungis til þess fallnar að valda ruglingi. Lokaorð Svarti dauði barst til landsins síðla sumars 1402 og hefur lagst á landsmenn með milcl- um þunga árið 1403 en sóttin hefur fjarað út þá um veturinn.54 Gangur sóttarinnar hefur að öllum lílcindum verið með svipuð- um hætti og þelclct er frá öðrum Evrópu- löndum. Hún berst fyrst til verslunarstaða, út frá þeirn til lrelstu þéttbýlisstaða og síð- an út í dreifbýlið. Mannfall í plágunni lrefur verið áætlað almennt unr 25-45% en ein- stalca staðir sluppu alveg unr tínra eða til langfranra og aðrir trrðu harðar úti. Ástæðu- laust er að ætla að nrannfall hafi orðið nreira á íslandi en senr þessu nenrur enda engin dæmi þess að lreil sanrfélög lrafi orðið fyrir 52 Sjá nánar formála Hannesar Þorsteinssonar fyrir nefndum annálum um tímasetningu o.fl. 53 Gunnar Karlsson og Helgi Skúli Kjartansson: Plág- urnar miklu á Islandi, bls. 16. 54 Venjulega hefur verið talið að sóttin hafi fjarað út á páslcum 1404 eins og segir í annálagreinunum tólf við árið 1405 en útgefendur hafa breytt í 1404. Nýi annáll nefnir árið 1403 „manndauðaár hið mikla" og við árið 1404 segir „manndauðavetur hinn síð- ari". Samlcvæmt fornbréfum er talað um „plágu- veturinn", þ.e. 1402-1403, og „manndauðahaustið seinnara", sbr. Islenzkt fornbréfasafn III, bls. 683, 739. 73
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Ritmennt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.