Ritmennt - 01.01.1997, Page 89

Ritmennt - 01.01.1997, Page 89
RITMENNT ANNA SIGURÐARDÓTTIR OG Árið 1920 fluttist fjölskyldan frá Hvítárbakka til Reykjavíkur og gekk Anna í Mýrarhúsabarnaskóla á Seltjarnarnesi í tvö ár. Þar þótti Önnu og skólasystrum hennar hart að fá enga leikfimi- kennslu og linntu ekki látum fyrr en þær fengu einn tíma í viku á móti tveimur tímum strákanna. „Þetta er sennilega það fyrsta, sem ég hefi slcipt mér af jafnréttismálum karla og kvenna", sagði Anna áratugum síðar.4 Hún var við nám í Kvennaskólanum í Reylcjavík árið 1924-26 og tók þar annan og fjórða beklc. Anna þótti fyrirmyndarnemandi og fékk „hin eftirsóttu silfurskeiðar- verðlaun skólans, bæði fyrir hannyrðir og bóknám".5 Anna dvaldist í Berlín í Þýslcalandi 1929-30 hjá Karli og Irmgard Kroner. Karl Kroner var þekktur taugalæknir en Irmgard Kroner, sem einnig var lælcnir, lagði þá stund á tungumálanám, m.a. norræn mál. Þau höfðu tvisvar komið til íslands og voru ís- lendingar tíðir gestir á heimili þeirra undir lok þriðja og í upp- hafi fjórða áratugarins.6 Starf Önnu fólst einkum í því að gæta sonar hjónanna, Klaus Kroner, og ef til vill að vinna einhver létt heimilisstörf með. Sjálf sagðist hún hafa verið eins og hirðdama, farið með frú Kroner í óperuna og leikhús. Um það leyti sem hún dvaldist í Berlín hafði nasisminn eklci náð undirtökunum í þýsku þjóðlífi og menning og listir blómstruðu. Hún skrifaðist á við Kristin E. Andrésson þennan tíma, en hann var við nám í Kiel, og kernur frarn í bréfurn hans að Anna hafi „orðið margs að- njótandi, góðs, gagnlegs og skemmtilegs". Anna naut dvalar sinnar í Þýskalandi og hjó að þeirri reynslu allt sitt líf. Fram til 1939 vann Anna ýmis störf, var m.a. í níu ár alls í skóverslun og á skrifstofu Hvannhergsbræðra. í maílok árið 1938 giftist hún Skúla Þorsteinssyni, síðar námstjóra á Austurlandi, og árið 1939 tóku þau sig upp og fluttust til Eskifjarðar. Við starfi Önnu hjá Hvannbergsbræðrum tók ungur karlmaður og fékk hann nærri helmingi hærra kaup en hún hafði haft. „Ég hélt ég fengi slag", sagði hún. „Þá eins og nú var því haldið fram að kon- ur væru óstöðugur vinnukraftur, en það liðu ekki mörg ár þang- að til strákur var farinn sína leið."7 4 Þórdís Árnadóttir: Er ekki öll mannkynssagan karlasaga?, bls. 16. 5 Sigurveig Guðmundsdóttir: Anna Sigurðardóttir, bls. 50. 6 Elín Pálmadóttir: Orlög blandaðrar fjölskyldu, bls. 14-16. 7 I Kvennasögusafni Islands, bls. 2. KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS Ljósm. ]ón Kaldnl. - Kvennasögusafn. Anna Sigurðardóttir árið 1926. 83
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.