Ritmennt - 01.01.1997, Blaðsíða 91

Ritmennt - 01.01.1997, Blaðsíða 91
RITMENNT ANNA SIGURÐARDÓTTIR OG KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS Önnu var ekki nóg að ræða við aðrar kvenréttindakonur. Hún skrifaði einnig greinar í blöð og bréf til þingmanna þar sem hún krafði þá svara um skoðanir þeirra á málefnum kvenna. Ónefnd- ur þingmaður skrifaði henni langt bréf í ágústmánuði 1951 þar sem hann gerði grein fyrir skoðunum sínum á skattamálum hjóna. Óhætt er að segja að þær hafi um flest verið hefðbundnar og jafnframt örlaði á fordómum í garð kvenréttindakvenna. Hon- um þótti þó bréf Önnu að mestu hleypidómalaust og laust við þá „áttavillu" sem einkenndi málflutning kvenréttindakvenna eins og hann komst að orði. Þau Anna gátu verið sammála um margt en mér er til efs að hún hafi verið tilbúin til að kyngja þeirri stað- hæfingu hans að í hjónabandi, sem hann kallaði félag karls og konu, væri „Maðurinn, með fáum undantelcningum, betur fall- inn en konan, til þess að vera framkvæmdarstjóri félagsins." Fyrrnefndur þingmaður taldi óþarft að eiginkonur hefðu sérstakt skattframtal - „hvers virði er þeim sérframtal? Það er ekki kven- réttindamál". Það voru einmitt skoðanir sem þessar sem Anna og stöllur hennar í kvenréttindabaráttunni vildu andmæla. Þær vildu að konur yrðu metnar sem sjálfstæðir einstaklingar og full- gildir þegnar í samfélaginu en ekki viðhengi karlmanna. Meðal þess var að telja sérstaklega fram til slcatts í stað þess að vera að- eins nafn á framtali eiginmannsins.11 Anna Sigurðardóttir bjó yfir þeim hæfileikum að setja mál sitt fram á skýran hátt. Hún spurði hárbeittra spurninga sem ekki urðu sniðgengnar og það er ekki laust við að í bréfurn megi sjá aðdáun á því hversu rökföst og skynsamleg bréf hennar og grein- ar voru. Urn það vitna athugasemdir í fyrrnefndu bréfi og hið sama má sjá af orðum Sigríðar J. Magnússon, formanns Kven- réttindafélags íslands, í bréfi til Önnu árið Í952: Þegar eg spurði próf. Ol. Jóhannesson hvort hann mundi ekki vera til með að svara einhverjum spurningum, sagði hann: „Jú, ef þær ekki verða eins margar og nákvæmar og hjá henni frú Onnu á Eskifirði. Til þess þyrfti að skrifa heila bók." Mér skildist á honum að það væri nóg efni í doktorsritgerð!12 11 Kvennasögusafn íslands. Bréf til Önnu Sigurðardóttur dagsett 20. ágúst 1951. 12 Kvennasögusafn íslands. Sigríður J. Magnússon til Önnu Sigurðardóttur 18. april 1952. 85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.