Ritmennt - 01.01.1997, Side 102

Ritmennt - 01.01.1997, Side 102
ERLA HULDA HALLDÓRSDÓTTIR RITMENNT Önnu frá 1976. Stærstu verk Önnu komu þó ekki út fyrr en á ní- unda áratugnum, þegar hún var á áttræðisaldri. Árið 1984 kom út ritið Ljósmæður á íslandi I—II, í ritstjórn Bjargar Einarsdóttur, þar sem er að finna ágrip af sögu ljósmæðrafélagsins, ljósmæðra- tal og loks ríflega 150 blaðsíðna ritgerð Önnu Sigurðardóttur, „Ur veröld kvenna - Barnsburður", þar sem hún tíndi til heim- ildir um ljósmæður, ljósmæðrafræðslu, meðgöngu, fæðingar og hvað eina sem snerti barnsburð frá upphafi byggðar til 20. aldar. Ári síðar gaf Kvennasögusafn íslands út bók Önnu, Vinna kvenna á íslandi í 1100 ár, með undirtitlinum Úr veröld kvenna II. Þessi bók inniheldur hafsjó hagnýtra upplýsinga um störf kvenna, bæði fyrir fróðleiksfúsa lesendur og þá sem stunda fræðistörf. Vinnu kvenna var ætlað að færa „mönnum heim sanninn um að hlutur kvenna í þjóðarbúskapnum í 1100 ár" væri ekki minni en karla.28 Vísindalegar niðurstöður eða frekari úrvinnslu efnis lét Anna öðrum eftir enda vissi hún sem var að „samtíningur" hennar myndi vísa veginn til frekari rannsókna. Hún ætlaði öðrum að „vinna úr efninu á sagnfræðilegan hátt".29 í formála Vinnu kvenna sagðist Anna vona að henni entist „aldur til að koma á prent fleiru úr veröld kvenna".30 Henni varð að ósk sinni því árið 1988, árið sem hún varð áttræð, kom út þriðja verkið í Veröld kvenna. Að þessu sinni vegleg bók um ís- lenslcu nunnuklaustrin á miðöldum. Allt hafði annan róm áður ípáfadóm. Nunnuklaustrin tvö á íslandi á miðöldum og brot úr kristnisögu sýndi svo ekki varð um villst að saga nunnuklaustr- anna var umfangsmeiri en svo að hún rúmaðist í einni setningu eða tveimur, eins og þeim höfðu verið gerð skil í íslandssögubók- um.31 Anna hlaut ýmsar viðurkenningar fyrir verlc sín, bæði í þágu kvenréttinda og vegna fræðistarfa. Hún var kjörin heiðursfélagi Kvenréttindafélags íslands 1977, hlaut riddarakross fálkaorð- unnar 1978, varð heiðursfélagi Bókavarðafélags íslands 1985, hlaut heiðursdoktorsnafnbót við heimspekideild Háskóla ís- 28 Anna Sigurðardóttir: Vinna kvenna á íslandi í 1100 ár, bls. 15. 29 Kvennasögusafn Islands. Anna Sigurðardóttir til Más Jónssonar 15. júní 1986. 30 Anna Sigurðardóttir: Vinna kvenna, bls. 15 31 Anna Sigurðardóttir: Allt hafði annan tóm áður ípáfadóm, bls. 8. 96
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Ritmennt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.