Ritmennt - 01.01.1997, Side 108

Ritmennt - 01.01.1997, Side 108
t ERLA HULDA HALLDÓRSDÓTTIR RITMENNT Ljósm. H.B. - Landsbókasafn. Ásdís Skúladóttir leikstjóri minntist móður sinnar og kvaddi Kvennasögusafnið, sem svo lengi hafði verið hluti af lífi hennar, við opnun safnsins 5. desember 1996. Ásdís Skúladóttir leikstjóri minntist móður sinnar, dr. Önnu Sigurðardóttur, við opnun Kvennasögusafns Islands 5. desember 1996. Grípum niður í ræöu hennar: Skoðanir hennar og viðhorf hafa ekki ætíð átt upp á pall- borðið og það var stundum erfitt að eiga móður með hennar skoðanir og hugmyndir, sérstaklega þegar maður að- hylltist þær líka. En það voru líka forréttindi að eiga hana að móður. Hún sagði mér frá grísku gyðjunum, hún sagði mér frá Theodóru keisaraynju, hún sagði mér frá því hvernig prestar og prelátar diskúteruðu það á kirkjuþingum hvort konur hefðu sál eða ekki og hvort þær ættu yfirleitt að telj- ast til mannlcyns. Hún sagði mér frá Brontésystrum, Krist- ínu Sigfúsdóttur, Söru Bernhard, Madame Curie, Selmu Lag- erlöf og Huldu. Það kom mér því ekki á óvart þegar við lás- um í mannkynssögunni í gaggó Hring forðum daga um allt það uppistand sem einhver frú Pankhurst stóð fyrir í Bret- landi og fór að heimta hitt og þetta með hinum kellingun- um algjörlega uppúr þurru eins og hinum krökkunum í bekknum mínum virtist og kennarinn var ekkert að gera sérstakt veður út af því enda hafði elckert komið fram í hin- um köflunum á undan sem gaf það til kynna að konur hefðu það bara ekki fínt í Bretlandi eins og annars staðar. En ég gat sagt vinkonum mínum ýmislegt um frú Pankhurst í frímín- útunum á eftir, fékk nolckur prik fyrir það. Þótti vita margt. Þau vissu bara ekki að mamma hafði sagt mér það eins og margt, margt annað. ingar á sviði lcvennasögu. Það er stefna Kvennasögusafnsins að það verði smám saman nokkurs konar vegvísir eða miðstöð þeirra sem stunda kvennarannsóknir, þó einkum á sviði kvenna- sögu, þar sem hægt verði að leita upplýsinga um vænlegar heim- ildir, hvort sem þær er að finna í safninu sjálfu eða annars stað- ar. 102
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Ritmennt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.