Ritmennt - 01.01.1997, Síða 117

Ritmennt - 01.01.1997, Síða 117
RITMENNT WILLIAM MORRIS OG KELMSCOTT vildi einnig reka það slyðruorð af brotaletri að það væri síður læsilegt en fornaletur. Hann leitaði fyrirmynda einkum hjá tveimur þýskum 15. aldar prenturum, þeim Peter Schöffer í Mainz og Gúnther Zainer í Augsburg, en fór þó frjálslega með þær. Útkoman varð letrið Troy, hálf-gotneskt letur sem var smíðað í 18 pt. stærð og er til dæmis á bókunum Godefrey of Boloyne og Bjólfskviðu. Brátt sá hann að hann þyrfti einnig smærri gerð af því ef hann ætti að geta prentað ritsafn Chaucers í einu bindi með tveimur dálkum á síðu. Þá varð til letrið Chaucer (12 pt.). - Morris hélt sjálfur meira uppá Troy og Chaucer, en flestum nútímamönnum finnst væntanlega Golden-letrið mun fallegra og læsilegra. Pappír, farfi (prentblek) og band eru mikilvægir þættir í gerð hverrar bókar. Morris sem tignaði gott handverk og hafði ímu- gust á vélvæðingu samtímans fannst að sjálfsögðu ekkert annað en handunninn pappír lcoma til greina þegar hann fór að gefa út bækur eftir eigin höfði. Hann keypti til prentsmiðju sinnar papp- ír sem var unninn sérstaklega handa honum og stóðst samjöfnuð við það besta sem þeklctist á fyrri öldum. Verr geklc að finna farfa sem stæðist að öllu leyti lcröfur hans en að lolcum fékk hann góðan farfa frá Hannover. Bókbandið var eftilvill sá þáttur bókar- innar sem Morris lagði einna minnst uppúr, og hann hafði satt að segja fremur illan bifur á bókbindurum, „þessum óvinum bóka (og mannkynsins alls)" einsog hann kemst að orði á einum stað.2 Orsökin var sú að bókbindarar áttu til að skera bækur ógætilega og spilla réttum hlutföllum síðunnar, en þau skiptu að dómi Morrisar meginmáli í byggingarlist bólcar. - Að sjálfsögðu var þessum þætti þó fullur sómi sýndur og flestar Kelmscott- bækur eru bundnar í mjúkt pergament og hnýttar aftur með silkibendlum. Með aldrinum hefur pergamentið hinsvegar harðnað svo að nú er orðið erfitt að opna sumar þeirra svo að vel sé. Byggingarlist bókar: Hvað átti Morris við með þessum orðum sem hann notar aftur og aftur? Það má lesa bæði af Kelmscott- bókunum sjálfum og af skrifum hans um bólcagerð sem eru ekki mikil að vöxtum en merlcileg og vísa frammávið. Með talsverð- 2 í fyrirlestrinum „The ideal book" sem hann hélt 1893. 111
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.