Ritmennt - 01.01.1997, Side 127
RITMENNT
BRÉF ÖKU-ÞÓRS
Sveins Víkings Grímssonar, nolckru eftir andlát hans árið 1971.
Ég þekkti þegar í stað fíngerða rithönd bréfritarans, þjóðskálds-
ins Matthíasar Jochumssonar, en hún var mér í barnsminni af
mynd í prentuðum bréfum skáldsins,9 auk þess sem hún hefur
síðar orðið á vegi mínum í söfnum. Þá kemur allt heim og sam-
an: bréfsávarpið í ljóðmælum, áhugi á trúmálum og einlcum
þelcking á lcenningum únítara, en allcunna er að Matthías hallað-
ist um slceið að þeim. Því má og bæta við að Matthías hafði gam-
an af því að bregða fyrir sig ólílcindalátum þegar hann undirrit-
aði bréf sín. Til viðbótar við Ölcu-Þór má nefna Mágus jarl, Poeta
og Matta-slcratti.10
Því næst liggur það fyrir að reyna að hafa upp á viðtalcanda
bréfsins. Fljótlega slcýtur nafni Slcafta Jósefssonar upp í hugann.
Hann var ritstjóri blaðsins Austra á Seyðisfirði 1891 til dauða-
dags 1905. Þeir Mattliías og Slcafti voru samtíða tvo vetur í Hin-
um lærða slcóla í Reylcjavílc, 1859-1861, og stofnuðu þá til ævi-
langrar vináttu. Síðar voru þeir nágrannar á Alcureyri 1887-1890.
Eftir það birti Slcafti iðulega lcvæði og greinar eftir Matthías í
Austra. En livernig sem á því stóð lét Slcafti undir lröfuð leggjast
að prenta ritfregn þá, sem Matthías var svo mjög áfram urn að
lcoma á framfæri í bréfi Ölcu-Þórs.
Fremur fátt er til marlcs um bréfaskipti þeirra vinanna, Matth-
íasar og Slcafta, t.a.m. er ekkert bréf til Slcafta í hinu prentaða
bréfasafni Matthíasar 1935. Hins vegar er þar sitt bréfið til livorr-
ar, lconu Slcafta, Sigríðar Þorsteinsdóttur, dags. í Odda 30. júlí
1886, og dóttur hans, Ingibjargar, dags. á Alcureyri 3. olct. 1906.
Slcýring á þessu er sú, að Bréf Matthíasar liöfðu þegar verið
prentuð þegar Ingibjörg Slcaftadóttir seldi Landsbólcasafni ís-
lands bréfasafn föður síns í nóvember 1935.* 11 Þar er að finna eitt
bréf Matthíasar til Slcafta, dags. mánudag í föstuinngangi (21.
febrúar) 1887. Einnig eru þar tvö bréf til Sigríðar, dags. 7. marz
1896 og 2. olct. lcl. 9'/2 e.m. (ártal vantar). Enn fremur er til eitt
bréf frá Matthíasi til Slcafta án ártals og dagsetningar, en virðist
slcrifað meðan Mattliías vann að riti sínu, Frá Danmörku, sem
kom út í Kaupmannahöfn 1905.12
Skafti Jósefsson og unnusta
hans, Sigríður Þorsteinsdóttir.
Myndina tók Tryggvi
Gunnarsson árið 1865 á
heimili sínu, Hallgilsstöðum
í Fnjóskadal. (Lbs 2561 4to)
9 Bréf Matthíasar Jochumssonar. Myndblað framan við bls. 1.
10 Sama rit, bls. 160, 291, 318.
11 Lbs 2561 4to.
12 Lbs 4271 4to.
121