Ritmennt - 01.01.1997, Síða 127

Ritmennt - 01.01.1997, Síða 127
RITMENNT BRÉF ÖKU-ÞÓRS Sveins Víkings Grímssonar, nolckru eftir andlát hans árið 1971. Ég þekkti þegar í stað fíngerða rithönd bréfritarans, þjóðskálds- ins Matthíasar Jochumssonar, en hún var mér í barnsminni af mynd í prentuðum bréfum skáldsins,9 auk þess sem hún hefur síðar orðið á vegi mínum í söfnum. Þá kemur allt heim og sam- an: bréfsávarpið í ljóðmælum, áhugi á trúmálum og einlcum þelcking á lcenningum únítara, en allcunna er að Matthías hallað- ist um slceið að þeim. Því má og bæta við að Matthías hafði gam- an af því að bregða fyrir sig ólílcindalátum þegar hann undirrit- aði bréf sín. Til viðbótar við Ölcu-Þór má nefna Mágus jarl, Poeta og Matta-slcratti.10 Því næst liggur það fyrir að reyna að hafa upp á viðtalcanda bréfsins. Fljótlega slcýtur nafni Slcafta Jósefssonar upp í hugann. Hann var ritstjóri blaðsins Austra á Seyðisfirði 1891 til dauða- dags 1905. Þeir Mattliías og Slcafti voru samtíða tvo vetur í Hin- um lærða slcóla í Reylcjavílc, 1859-1861, og stofnuðu þá til ævi- langrar vináttu. Síðar voru þeir nágrannar á Alcureyri 1887-1890. Eftir það birti Slcafti iðulega lcvæði og greinar eftir Matthías í Austra. En livernig sem á því stóð lét Slcafti undir lröfuð leggjast að prenta ritfregn þá, sem Matthías var svo mjög áfram urn að lcoma á framfæri í bréfi Ölcu-Þórs. Fremur fátt er til marlcs um bréfaskipti þeirra vinanna, Matth- íasar og Slcafta, t.a.m. er ekkert bréf til Slcafta í hinu prentaða bréfasafni Matthíasar 1935. Hins vegar er þar sitt bréfið til livorr- ar, lconu Slcafta, Sigríðar Þorsteinsdóttur, dags. í Odda 30. júlí 1886, og dóttur hans, Ingibjargar, dags. á Alcureyri 3. olct. 1906. Slcýring á þessu er sú, að Bréf Matthíasar liöfðu þegar verið prentuð þegar Ingibjörg Slcaftadóttir seldi Landsbólcasafni ís- lands bréfasafn föður síns í nóvember 1935.* 11 Þar er að finna eitt bréf Matthíasar til Slcafta, dags. mánudag í föstuinngangi (21. febrúar) 1887. Einnig eru þar tvö bréf til Sigríðar, dags. 7. marz 1896 og 2. olct. lcl. 9'/2 e.m. (ártal vantar). Enn fremur er til eitt bréf frá Matthíasi til Slcafta án ártals og dagsetningar, en virðist slcrifað meðan Mattliías vann að riti sínu, Frá Danmörku, sem kom út í Kaupmannahöfn 1905.12 Skafti Jósefsson og unnusta hans, Sigríður Þorsteinsdóttir. Myndina tók Tryggvi Gunnarsson árið 1865 á heimili sínu, Hallgilsstöðum í Fnjóskadal. (Lbs 2561 4to) 9 Bréf Matthíasar Jochumssonar. Myndblað framan við bls. 1. 10 Sama rit, bls. 160, 291, 318. 11 Lbs 2561 4to. 12 Lbs 4271 4to. 121
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.