Ritmennt - 01.01.1997, Side 153

Ritmennt - 01.01.1997, Side 153
RITMENNT SHARP innan bóksögunnar. Fyrstu árlegu ráðstefnu sína hélt SHARP árið 1993 í New York, og ári síðar í Washington í boði Library of Congress. Árið 1995, þegar félagafjöldinn var orðinn yfir 800 ein- staklingar, var ráðstefnan í fyrsta sinn haldin utan Bandaríkj- anna og þá valinn staður í Edinborg, þar sem 160 félagsmenn söfnuðust saman. Fjórða ráðstefnan var svo haldin í Worcester í Massachusettsríki í Bandaríkjunum 1996 í boði The American Antiquarian Society, og voru ráðstefnugestir um 250 talsins, fleiri en nolckru sinni fyrr. Félagsmenn SHARP eru af ólíku þjóðerni. Flestir eru Banda- ríkjamenn, og einnig eru Kanadamenn og Bretar fjölmennur hópur. Allnokkrir Ástralir eru í félaginu, og loks eru ýmsir Evrópubúar. Félagsmenn eru einnig að öðru leyti mjög litrílcur hópur: surnir eru háskólanemar, aðrir eru prófessorar í bók- menntasögu, hugmyndasögu eða sagnfræði, enn aðrir eru við- skiptafræðingar sem hafa áhuga á markaðsmálum fyrr og nú, félagsfræðingar sem hafa áhuga á því hvernig mismunandi þjóðfélagshópar afla sér þekkingar, lögfræðingar með útgáfurétt- armál sem sérsvið, og þannig rnætti lengi telja. Aðrir félagsmenn eru úr hópi bókavarða eða annarra sem daglega vinna með bækur, svo sem fornbóksala - sem í hinum enskumælandi heirni eru oft háskólamenntaðir. Og svo er að sjálfsögðu margt annað ,venjulegt' fólk rneðal SHARP-meðlima. Ráðstefnuerindin á ársfundunum eru því mjög margvísleg. Sem dæmi um ýrniss konar útgáfusögu sem mjög er rannsökuð um þessar mundir má nefna samanburð á enskum og amerísk- um útgáfum á skáldverkum sem stundum er verulegur munur á. Og að sjálfsögðu eru það hvorlci Englendingar né Bandaríkja- menn sem rannsaka slílct heldur franskir háskólakennarar sem fyrir tilviljun komust að því að stúdentarnir voru með mismun- andi útgáfur af sama verkinu. Ein skáldsaga Agöthu Christie heitir á enslcu Ten little niggers, en af augljósum ástæðum geng- ur slíkur bókartitill ekki í Bandaríkjunum heldur heitir sagan And then there was none. Enska sagan gerist á ,Nigger Island' sem í bandaríslcu útgáfunni heitir ,Indian Island'. Annað dæmi er lolcalcafli Clockwork orange, sem ekki er í bandarísku útgáf- unni. Þar er nefnilega aðalsöguhetjan orðin venjulegur góðborg- ari, noklcuð sem bandarískt samfélag gat ekki sætt sig við. Erindi af allt öðru tagi er um rannsókn á vatnsmerkjum í pappírnum á SOCIETY FOR THE HISTORY QF AUTHQRSHIP READING & PUBLISHINC 147
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Ritmennt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.