Vera


Vera - 01.12.1996, Page 51

Vera - 01.12.1996, Page 51
Gjörðu svo vel og aktu í bæinn! Sex gjæsileg bílahús í hjarta borgarinnar - Reykjavíkurborg hefur á undanförnum árum komið myndarlega til móts við jxirfina á fleiri bílastæðum í hjarta borgarinnar með byggingu bílahúsa, sem hafa fjölmarga kosti framyfir önnur bílastæði. ___Fyrir það fyrsta er engin hætta á að tíminn renni út og gíróseðill bíði undir rúðuþurrkunni þegar bíllinn er sóttur. í bílaliúsum er einfaldlega borgað fyrir þann tíma sem notaður er. ___Annar stór kostur húsanna tengist misgóðu veðurfari okkar ágæta lands. í roki og rigningu, kulda og skafrenningi er þægilegt að geta gengið þurrum fótum að bflnum inni í björtu húsi. —Og síðast en ekki síst eru bflahúsin staðsett með þeim hætti að frá þeim er mest þriggja mínútna gangur til flestra staða o * Nýttu þér bílahúsin 1 og miðastæðin. Þau eru þægilegasti og besti kosturinn! Þú borgar tyrir þann tíina sem þú notar. Engin takmörk á hámarksstöðutíma! BÍLASTÆÐASJÓÐUR Bílastœöi fyrir alla Traðarkot, Hverflsgötu 20, gegnt Þjóðleikhúsinu. 271 stæði. é Vitatorg, bflahús með innkeyrslu frá Vitastíg og Skúlagötu. 223 stæði. Bergstaðir, á horui Bergstaðastrætis og Skólavörðustígs. 154 stæði. Vesturgata 7, innkeyrsla frá Vesturgötu um Mjóstræti. 106 stæði

x

Vera

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.