Vera - 01.12.1998, Blaðsíða 32
kona hefði verið í bláum kjól á frumsýningu einhvers
verks árið 1923, eða eitthvað álíka. Það fannst mér ó-
skaplega lítið spennandi. Þannig að ég hætti sem sagt
og tók að mér að reka kaffihús í námunda við Strikið,
Klapptræet hét það, og rak það í þrjú ár á meðan Þor-
björn var að smíða Kríuna."
Ég ætla ekkert að spyrja þig út í siglingarnar, fólk get-
ur lesið um þær í bókunum, en þið settust svo að í Ástr-
alíu. Hvað varstu að gera þar?
„Já, þegar við komum til Sidney þá vorum við orðin
þreytt á flakkinu og ákváðum að setjast að um kyrrt um
tíma. Ég fór í nám í leirlist í Sidney School of Arts, en fékk
svo liðagigt og varð að hætta. Þá vorum við byrjuð að
punkta hjá okkur minningar um siglingarnar og það óx
smám saman þangað til við vorum komin með handrit
VIÐ FÆRUM ÚT LANDAMÆRI
ÞESS MÖGULEGA
Hugsaöu þér sveigjanleikann og áhrifamáttinn
sem fylgir því aö geta prentað nokkrar útgáfur
af sama bækLingnum þar sem skiLaboðin eru
sérhönnuð fyrir hvern markhóp
XEIKON - STAFRÆN PRENTVÉL
Vió erum í Framtióarhúsinu Faxafeni 10 - Simi: 568 0808
„Þetta er ekkert karlaveldi, það eru miklu fleiri
konur en karlar sem vinna hjá fyrirtækinu og þær
eru metnar af sínum störfum alveg til jafns við
karlana.
að bók í hendurnar og ákváð-
um að fara heim og athuga
hvort einhver vildi gefa þetta
út.“
GSM-síminn á borðinu
hringir og Unnur afsakar sig
brosandi: „Ég verð að fá að
vera í vinnunni aðeins áfram á
meðan við röbbum saman.
Það eru hérna blaðamaður og
Ijósmyndari frá National
Geographic sem eru að kynna
sér starfsemi íslenskrar erfða-
greiningar og ég er að fara
með þau vestur á firði á morg-
un í heimsókn til fjölskyldu þar
sem slitgigt í mjöðmum er ætt-
geng...“ Hún tekur upp símann
og spjallar góða stund á
ensku, en leggur hann svo
brosandi frá sér aftur.
Er mikið um það að erlend-
ir blaðamenn komi til að kynna
sér starfsemina?
„Já, já, það er gífurlegur áhugi
á íslenskri erfðagreiningu er-
lendis og því sem þar er verið
að gera. Flest virtustu vísinda-
tímarit heims hafa fjallað um
okkur. fslendingar virðast
halda að íslensk erfðagreining
snúist alfarið um þennan
margumtalaða gagnagrunn, en
það er mikill misskilningur. Þær
erfðafræðirannsóknir sem þar
fara fram eiga eftir að skipta
sköpum í erfðafræðinni, hvort
sem þessi gagnagrunnur
kemst á eða ekki.“
En hvernig kom það til að
þú fórst að vinna hjá ísienskri erfða-
greiningu?
„Þegar við komum heim með hand-
ritið að fyrri bókinni ákváðum við að
setjast hér að og fórum aftur til
Ástralíu og seldum skútuna. Ég fór
svo að vinna í móttökunni á Hótel
Sögu. Hætti þar í tvö ár á meðan ég
skrifaði seinni bókina og reyndi fyr-
ir mér sem blaðamaður á Heims-
mynd, en byrjaði aftur á Sögu og
var orðin móttökustjóri haustið
1996 þegar kunningi minn, sem
vann með Kára Stefánssyni, hafði
samband við mig og spurði hvort
ég væri ekki til í að koma í atvinnu-
viðtal. Mér fannst þetta spennandi
og fór að hitta Kára, gekk með hon-
um um hálfbyggt hús á meðan
hann lýsti fyrir mér hvernig hann
hafði hugsað sér uppbyggingu fyrir-
tækisins og heillaðist af áhuga hans
og framsýni. Nokkrum dögum
50 ára frábær reynsla.
W2M5 Einar
Mmt Farestveit&Cohf
Borgartúni 28 ® 562 2901 og 562 2900
KitchenAid
Draumavél
heimilanna!
i—I
5 gerðir
Margir litir
Fæst um land allt.
32