Vera - 01.12.1998, Blaðsíða 38

Vera - 01.12.1998, Blaðsíða 38
Guörún Dís lónatansdóttir í allri sinni dýrð! Kvennasögusafn íslands hóf síóastliðinn vetur sýningar á verkum íslenskra myndlistar- kvenna. Markmið sýningarhalds- ins er aó kynna íslenskar mynd- listarkonur og gefa fólki færi á að heimsækja safnið án þess að eiga þangað formlegt erindi. Sýningargestir hafa margir hverjir sagt að þeir væru að koma í fyrsta sinn í Þjóðarbókhlöðuna og þótt þetta kærkomið tækifæri til að heimsækja Kvennasögu- safnið í nýjum húsakynnum. Það var listakonan Rúna sem reið á vaðið með sýningu á pensílteikn- ingum sem unnar eru á japansk- an, handgerðan pappír. Hún er þó einkum þekkt fyrir myndgerð á steinleirs- og postulínsflísar. Ekki hefur verið mótuð ákveðin stefna hvað varðar sýningarhald í safninu. Það er einungis rýmið sjálft sem setur ákveðnar skorð- ur. Hingað til hefur verið haft samband við listakonurnar en vonast er til að í framtíðinni muni þær sjálfar hafa frumkvæði að sýningarhaldi í Kvennasögusafni íslands. V J Auður Ólafsdóttir er ein þeirra myndlistarkvenna sem sýnt hafa í Kvenna- sögusafni íslands. Það var blíðskaparveður þegar hún kom stormandi inn í Þjóð- arbókhlöðuna með Carls- berg-trékassa undir hand- leggnum, fullan af vatns- litamyndum. Þeir sem komið hafa í Kvennasögu- safnið vita að sá sem þar situr hefur enga hugmynd um hvernig veðrið er ut- andyra. En þegar Auður fór að setja upp myndirnar sínar var eins og það birti upp og sólin skini innan veggja safnsins. Það fór ekki hjá því að um mann liðu heitir og litríkir straumar þegar maður virti myndirnar fyrir sér. Sól, fuglar og konur. Ást- fangnar konur? Hugsandi konur? Sorgmæddar kon- ur? Ráðvilltar konur? Það verður hver og einn að túlka fyrir sig. 38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.