Vera - 01.12.1998, Blaðsíða 52

Vera - 01.12.1998, Blaðsíða 52
Rósa G. Erlingsdóttir skrifar frá Berlín Pólitískir andófshópar í IVIiðaustur- Evrópu léku lykiIhIutverk í að koma þeirri keðjuverkun af stað sem leiddi til hruns járntjaldsins. Hægt er að skilgreina þessar hreyfingar sem mannréttindasamtök enda voru kröf- ur um borgaraleg og pólitísk réttindi þegnanna hafðar í fyrirrúmi. Sam- tökin settu sér það pólitíska markmið að skapa „lýðræðislegt þegnasamfé- lag“ sem stæði vörð um réttindi al- mennings gagnvart ríkisvaldinu. Hér á eftir mun ég fjaila um baráttu þess- ara hreyfinga, baráttu sem karlar og konur háðu samstíga gegn óréttlátri kúgun stjórnvalda. Miðaustur-Evrópu í þessari grein mun ég huga að hlutverki kvenna í pólitískum andófshópum á tímum þjóðfélagsbylting- anna í Miðaustur-Evrópu. Eins mun ég reyna að gera grein fyrir því hvers vegna kvenfrelsishreyfingar eiga erfitt uppdráttar í hinum ungu lýðræðisríkjum. / Atímum ríkissósíalisma var öll pólitísk starfsemi sem talin var brjóta í bága við hugmyndafræði kommúnista- flokksins kæfð í fæðingu. Stjórnvöld komu á glæpsamlegan hátt í veg fyrir allar tilraunir þegnanna til pólitískra áhrifa á gang þjóðfé- lagsmála. Gagnrýnið þegnasamfélag í vest- rænum skilningi var því ekki til staðar í þess- um löndum. Pólitískar athafnir þjóðfélagsins voru sviðsettar á landsþingum miðstjórnar- innar og þaul skipulögðum fjöldasamkom- um sem allar báru pólitískt yfirbragð sósíal- ísku ríkisflokkanna. Oflæti einræðisflokk- anna olli því að með tímanum stóðu þjóðfé- lagið og stjórnvöld andspænis hvort öðru sem ókunn fyrirbæri. Þjóðfélagið persónu- gerði ríkisvaldið sem óvin sinn: „þeir“ á móti „okkur". Háleit markmið mannréttinda- hreyfinganna hópa í Póllandi, Tékklandi og Ungverjalandi mátti sjá í lok sjöunda áratugarins. í fremstu röð voru menntamannahreyfingar sem börðust fyrir lýðræðisumbótum. Þær vildu eyða pólitískum áhrifum stalínismans og sovétstjórnarinnar og koma á málfrelsi. í Póllandi börðust mennta- og verkamenn hlið við hlið innan samtaka Samstöðu. Ann- ar mikilvægur vængur þessara andófshópa voru neðanjarðarhreyfingar en einnig fólk sem leitað hafði skjóls í vestrænu nágranna- ríkjunum af pólitískum ástæðum. Síðustu árin fyrir fall járntjaldsins urðu andófshóp- arnir fleiri og sameinuðust að lokum í einni hreyfingu, ásamt kirkjunni, gegn ríkisvald- inu. Þó að baráttan hafi án efa ýtt undir vit- undarvakningu meðal þjóðarinnar sýndi mikill meirihluti hennar hlutleysi allt fram til 1989 og 1990, þegar hinar eftirminnilegu fjöldamótmælagöngur fylltu stræti og torg höfuðborga þessara landa. Fyrstu merki um myndun pólitískra andófs- Á umbrotatímanum störfuðu margar 52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.