Vera - 01.12.1998, Blaðsíða 68

Vera - 01.12.1998, Blaðsíða 68
Arundhati Roy: Guð hins smáa Sigríður AlberLsuuLiir, uv Hvarvetna um heim hefur þessi einstæða skáldsaga vakið undrun og hrifningu lesenda. Sagan hefur verið þýdd á yfir tuttugu tungumál og árið 1997 hlaut höfundurirm Booker-verðlaunin eftirsóttu, fyrst indverskra kvenna. Hér fer saman heillandi og framandlegt sögusvið, stórbrotin ástarsaga og átakanlegur harmleikur þeirra sem gera sig seka um að fara yfir mörk þess leyfilega í ástum. Ólöf Eldjárn þýddi. „Hugnæm og ógleymanleg“ ISIew YorkTimes Þessi bók um ár í lífi einhleyprar konu sem vinnur á bókaforlagi hefur farið sigurför um heiminn síðan hún kom út, enda kitlar hún hláturtaugar allra kvenna sem unnið hafa úti, átt í ástarsambandi og eiga erfiðar mæður— og þeir karlar sem laumast hafa í bókina skemmta sér líka konunglega. Bók um baráttuna við aukakílóin, sjússana og sígaretturnar — og síðast en ekki síst: leitina að draumaprinsinum. Sigríður Halldórsdóttir þýddi. „Afburða fyndið og snjallt verk“ Salman Rushdie „Taumlaus skemmtun" Sunday Times Vináttci a umteota- Lulu Wang: Liljuleikhúsið ^ 1 Bók sem vakið hefur athygli víða um heim um stéttaskiptinguna á tímum menningarbyltingarinnar í Kína. Hér er á Ijóðrænan og sérstæðan hátt lýst vináttu tveggja stúlkna, önnur er menntamannsdóttir en hin af lægstu stétt. Sverrir Hólmarsson þýddi. <> Illi FORLAGIÐ Mál og menning www.mm.is • Laugavegi 18 s. 515 2500 • Síðumúla 7-9 s. 510 2500 ULIllLEIKHlH'lt) taia mug
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.