Vera - 01.12.1998, Síða 68

Vera - 01.12.1998, Síða 68
Arundhati Roy: Guð hins smáa Sigríður AlberLsuuLiir, uv Hvarvetna um heim hefur þessi einstæða skáldsaga vakið undrun og hrifningu lesenda. Sagan hefur verið þýdd á yfir tuttugu tungumál og árið 1997 hlaut höfundurirm Booker-verðlaunin eftirsóttu, fyrst indverskra kvenna. Hér fer saman heillandi og framandlegt sögusvið, stórbrotin ástarsaga og átakanlegur harmleikur þeirra sem gera sig seka um að fara yfir mörk þess leyfilega í ástum. Ólöf Eldjárn þýddi. „Hugnæm og ógleymanleg“ ISIew YorkTimes Þessi bók um ár í lífi einhleyprar konu sem vinnur á bókaforlagi hefur farið sigurför um heiminn síðan hún kom út, enda kitlar hún hláturtaugar allra kvenna sem unnið hafa úti, átt í ástarsambandi og eiga erfiðar mæður— og þeir karlar sem laumast hafa í bókina skemmta sér líka konunglega. Bók um baráttuna við aukakílóin, sjússana og sígaretturnar — og síðast en ekki síst: leitina að draumaprinsinum. Sigríður Halldórsdóttir þýddi. „Afburða fyndið og snjallt verk“ Salman Rushdie „Taumlaus skemmtun" Sunday Times Vináttci a umteota- Lulu Wang: Liljuleikhúsið ^ 1 Bók sem vakið hefur athygli víða um heim um stéttaskiptinguna á tímum menningarbyltingarinnar í Kína. Hér er á Ijóðrænan og sérstæðan hátt lýst vináttu tveggja stúlkna, önnur er menntamannsdóttir en hin af lægstu stétt. Sverrir Hólmarsson þýddi. <> Illi FORLAGIÐ Mál og menning www.mm.is • Laugavegi 18 s. 515 2500 • Síðumúla 7-9 s. 510 2500 ULIllLEIKHlH'lt) taia mug

x

Vera

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.