Vera - 01.12.1998, Blaðsíða 28

Vera - 01.12.1998, Blaðsíða 28
Strokkva rtetti n n ttrrjHfiM Animumar hafa farið nýja leið í að kynna klassíska tónlist. F.v. Sólrún, Valgerður, María og Hildur Anima Það var í ágúst síðastliðnum að víða mátti sjá bleik plaköt hang- andi um bæinn, auglýsing fyrir tónleika strokkvartettsins Animu. Þann 19. ágúst voru það síðan fjórar ungar konur sem stigu á stokk í ÍR húsinu við Landakot fyrir troðfullu húsi og léku þar af fingrum fram verk eftir Jón Leifs, Stravinsky og Borodin. Þetta voru þær Álfheiður Hrönn Hafsteinsdóttir (fiðla), Hildur Ársæls- |jparliðadóttij\(selló) og MmMÆjk sást síðan aftur til þeirra víða um bæinn á jarnótt. Strokkvartettínn er enn starfandi en sú breyting Jefur orðið á skipan hans að í stað Álfheiðar er komin María Huld Sigfúsdóttir en sú fyrrnefnda er horfin af landi brott til framhalds náms. Stúlkurnar eru allarvið nám í Tónlistarskólanum í Reykja vík. Þær einnig nám í MH en þær eru báð ar 18 ára. sem eru 21 árs, eru hins vegar [ fullu námi iaWffiBamlmHml / •tr Hvernig hófst þetta samstarf ykkar? Sólrún: Viö Álfheiður vorum að spjalla saman ein- hvern tíma hérna frammi á gangi og þá kviknaði sú hugmynd að sækja um styrk til Hins Hússins um laun fyrir að æfa upp prógram fyrir tónleika í lok sumarsins. Vala: Við vissum um fordæmi fyrir því að slíkur styrkur hefði verið veittur fyrir nokkrum árum og höfðum verið hvattar til að sækja um. Annars er það nú frekar óalgengt að nemendur í klassískri tónlist leiti til Hins Hússins eða séu yfirleitt eitt- hvað að láta á sér bera opinberlega. Sólrún: Við fengum styrkinn og vorum á bæjar- vinnulaunum í júlí og ágúst við að æfa upp prógram. Við byrjuðum að æfa strax í júní en svo fóru nokkrar okkar til útlanda til að spila með sin- fóníuhljómsveit fyrir ungt fólk á Norðurlöndunum. Pannig að við þurftum að taka okkur frí frá æfing- um í tvær vikur. I/ala: Við sóttum um styrk fyrir okkur fjórar og leiðbeinanda en það var Guðmundur Kristmunds- son víóluleikari sem leiðbeindi okkur. Við æfðum á hverjum degi en það fór líka ótrúlega mikill tími í að skipuleggja allt í kringum þetta, t.d. að búa til plakatið og finna húsnæði sem hentaði. Þið sáust líka spila á Menningarnóttinni. Sólrún: Já, það var hluti af samningnum við Hitt húsið að við myndum spila á Menningarnóttinni. l/a/a:Svo spiluðum við líka á 17. júní niðri í bæ. Voruð þið ánægöar með tónleikana í ÍR-húsinu? Hildur: Já, það komu að minnsta kosti ótrúlega margir. I/ala: Enda vorum við búnar að veggfóðra bæinn með bleiku plakötunum. Myndirnar af okkur á d
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.