Vera - 01.12.1998, Blaðsíða 4

Vera - 01.12.1998, Blaðsíða 4
Efnisyfirlit Hverju trúa konur? B Trúarlíf og trúarleit er eitt af því persónulegasta hjá hverri manneskju og margt fólk á erfitt með að koma trú sinni í orð. Vera bað fimm konur að glíma við það, en þær hafa allar velt þeim málum mikið fyrir sér. Þetta eru þær séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir, Kristbjörg Krist- mundsdóttir, Ása Hlín Svavarsdóttir, Guðrún Birna Hannesdóttir og Valgerður H. Bjarna- dóttir. Fátækt á 21. öldinni 1B Ávarp suður-afriska rithöfundarins Nadine Gordimer sem hún flutti á Degi baráttu til út- rýmingar fátækt, 17. október 1997. Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna hefur helgað einn áratug baráttu gegn fátækt og gert orðin Útrýming fátæktar að kjörorði hans. Þau orð telur Gordimer vera stríösyfirlýsingu og segir að aldrei áður hafi verið látin í Ijósi svo sterk trú á mannkynið og því sem það getur áorkað. Það borgar sig að bæta kjör folks 20 Viðtal við Hörpu Njáls félagsfræðing og umsjónarmann innanlandsaðstoðar Hjálparstarfs kirkjunnar. BA ritgerð Hörpu Fátækt í velferðarsamfélagi hefur vakið verðskuldaða athygli og í mastersnámi sínu ætlar hún að fara dýpra ofan i saumana á því af hverju það eru alltaf sömu hóparnir sem eru dæmdir til fátæktar. Sagan af Gústaf sem býr í landi hins öfugsnúna 22 Smásaga eftir Sóleyju Stefánsdóttur sem stundar nám í guðfræði og kynjafræðum við HÍ. Líf Gústafs getur verið erfitt enda er konan hans, hún Nína, önnum kafin forstjóri sem stundum beitir Gústaf ofbeldi og tekur litið tillit til hans í kynlífi. Teikningar eftir Áslaugu Jónsdóttur. Kvenskörungar Heimspekiskólans 24 Mikilvægt er að börn læri að rökræða og hugsa heimspekilega, það geta þau m.a. lært í Heimspekiskólanum. Kristín Heiða Kristinsdóttir leit inn á kennarafund í skólanum og komst að því að um þessa mikilvægu kennslu sjá eingöngu konur. Strokkvartettinn Anima 28 f stað þess að gróðursetja plöntur hjá borginni í sumar, fengu stelpurnar i Animu laun frá Hinu húsinu til að æfa tónlistarprógram. Þær voru duglegar að markaðssetja sig og hituðu m.a. upp á tónleikum hljómsveitarinnar Lhooq. Það kom mörgum á óvart enda er ungt fólk óvant því að hlusta á klassíska tónlist við slík tækifæri. íslensk erfðaprinsessa 30 ( mörg ár sigldi Unnur Jökulsdóttir um öll heimsins höf á skútu og kynntist framandi þjóð- um. En haustiö 1996 gerðist hún aöstoðarmaður forstjóra íslenskrar erfðagreiningar og hefur tekið þátt í ævintýrinu sem uppbygging þess fyrirtækis er. Friðrika Benónýsdóttir ræddi við Unni um líf hennar og starf. Konan í allri sinni dýrð 38 Viötal sem Guðrún Dís Jónatansdóttir tók við Auði Ólafsdótur myndlistarkonu og mynd- menntakennara. Auður hélt sýningu á Kvennasögusafninu sl. vor og sýndi eingöngu „konumyndir" - myndir sem eiga að túlka upplifun konunnar á frjóseminni. Hallærislegt að tala um jafnrétti kynjanna 42 Störf í nemendáfélögum framhaldsskóla er góð þjálfun fyrir stjórnmálastörf í framtiðinni. En því miður eru stelpur í minnihluta í stjórnum félaganna þó þær séu virkir þátttakendur i félagslífi. Brynhildur H. Ómarsdóttir og Sigurlina V. Ingvarsdóttir ræddu við Eyrúnu Magn- úsdóttur úr Kvennaskólanum og Funa Sigurðsson úr MS. Ungir, íslenskir fatahönnuðir 44 Nemenaur i fataiðn i Iðnskólanum i Reykjavík læra að sníða og sauma flíkur og námið er strangt. f myndaþætti sem Berglind Hlynsdóttir tók eru flíkur sem nokkrir nemendur hafa hannað og saumað sjálf. Karlstýrt lýðræði Miðaustur-Evrópu 52 í siðustu Veru byrjaði Rósa G. Erlingsdóttir stjórnmálafræðingur í Berlín að segja frá því hvaða áhrif breytingar á stjórnarháttum i Póllandi, Tékklandi og Ungverjalandi hafa haft á konur. f þessari grein heldur hún því áfram og segir frá pólitfsku andófshópunum sem komu þeirri keðjuverkun af stað sem leiddi til hruns járntjaldsins. Bíó 51 Dagbók femínista 5B Tónlist 60 Bækur 57, G4, GG Forsíðumyndin er Strandarkirkju og vfs- ar til þemaefnisins Hverju trúa konur? v ra tímarit um konur og kvenfrelsi 6/98-17. árg. Austurstræti 16, 101 Reykjavík s: 552 2188 og 552 6310 fax: 552 7560 vera@centrum.is http://www.centrum.is/ver2 útgefandi Samtök um kvennalista ritnefnd Agla Sigrfður Björnsdóttir, Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir Annadis G. Rúdólfsdóttir, Heiða Jóhannsdóttir Jóna Fanney Friðriksdóttir. Ragnhildur Helgadóttir, Sigurbjörg Ásgeirsdóttir, Sigrún Erla Egilsdóttir Sigurlína V. Ingvarsdóttir Sólveig Jónasdóttir, Vala S. Valdimarsdóttir ritstýra og ábyrgðarkone Elisabet Þorgeirsdóttir skritstofustýra Vala S. Valdimarsdóttir útlit og tölvuumbrot Matthildur Björg Sigurgeirsdóttir Ijósmyndir Bára o.fl. auglýsingar Áslaug Nielsen sími 533 1850 fax 533 1855 lilmuvinna Offsetþjónustan hf. prentun Grafík plastpökkun Vinnuheimilið Bjarkarás ©VERA ISSN 1021-8793 ath. Greinar í Veru eru birtar á ábyrgð höfunda og eru ekki endilega stefna útgefenda.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.