Vera - 01.12.1998, Blaðsíða 44

Vera - 01.12.1998, Blaðsíða 44
Nemendur í fataiðn í Iðnskólanum í Reykja- vík komu til liðs við Veru í tískuþætti sem Berglind Hlynsdóttir Ijósmyndari sá um. Nemarnir eru Hrönn Ósk Sævarsdóttir, Sigríður Erla Einarsdóttir, Berg- lind Ómarsdóttir, Áslaug Jónsdóttir og Þröstur Sigurðsson. Þau voru spurð hvað þeim fyndist um framboð á tískufatn- aði hér á landi. í fataiðn læra nemendur að búa til sniö, taka mál og sauma flíkur og útskrifast eftir fjögurra ára nám sem sveinar í kjólaskurði eða klæðskurði. Síðan er hægt að bæta viö tveggja ára meistara- námi og verða kjólameistari eöa klæðskeri. Miklar kröfur eru gerðar til nem- enda í fataiðn og námið strangt. Á hverju ári eru teknir inn 28 nem- endur en aöeins 14 fá að halda á- fram að lokinni fyrstu önn. Því geta nemendur með 9.0 í meðal- einkunn lent í því að komast ekki áfram því svo margir eru með hærri einkunnir. Á seinni önn fjórða námsársins fá nemendur verklega þjálfun úti á vinnumark- aði hér á landi eöa erlendis. 21 árs, á 2. ári í námi. Að námi loknu stefnir hún að fram- haldsnámi í fatahönnun erlendis. & „Það vantar meiri fjölbreytni í fatnað í tískuverslunum hér á landi og mætti P vera meira til af íslenskri framleiðslu." 27 ára, á 2. ári i námi. Berglind byrjaöi ^ að sauma sér föt því hún fékk ekkert á cg1 sig i íslenskum verslunum. Hana langar aö vinna viö saumaskap í framtíðinni. „Það vantar meiri fjölbreytni í stæröum og meira úrval af fötum í verslanir hér á landi." 'S 'O 19 ára, á 3. ári i námi. Hún stefnir að því að komast í vinnuþjálfun til ® Danmerkur og síðan langar hanna í erlendan hönnunarskóla. „Mér finnst mikið úrval af tískufatnaði hér á landi en íslenska framleiðslan finnst mér of :£ mikiö miðast við fólk sem vill vera öðru vísi. Þaö þarf að breikka línuna, hafa meira af venju- legum fatnaöi - eitthvað fyrir alla.“ 24 ára, á 3. ári í námi. Langar að vinna við búningahönnun í fram- tíðinni. „Hér á landi mætti vera meira úrval af tísku- fatnaði fyrir breiðari aldurshóp, þó finn ég yfirleitt eitthvað fyrir mig þegar ég leita." 19 ára, á 1. ári í námi. Aö námi loknu langar Þröst að vinna við hönnun og hafa áhrif á tískuna. „Mér finnst að mætti vera meira af íslenskum tísku- fatnaði á markaði. Það þarf að koma upp þeirri stemn' ingu að það sé smart að vera í íslenskum fötum.“ ymiiöfr ísUdiraglkDir ffaísiIhi^irairaQíilíBir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.