Vera - 01.12.1998, Blaðsíða 60

Vera - 01.12.1998, Blaðsíða 60
Kolrassa krókríðandi breytist í skæra stjörnu oa stríðsgyðju: Eiiza söngvari og tiöiari, Anna gltarielKari, Slgrun gííár- hljómboröslelkarl, Ester bassalelkarl og Kalll trommari Ekki er ég viss um að mér tak- ist alveg strax að kalla Kol- rössu krókríðandi Bellatrix, sem er reyndar gott nafn. Ég skil hinsvegar nauðsyn á nafn- breytingunni, sem stafar af vonandi árangursríkri útrás sveitarinnar til annarra landa, en varla aörir en Færeyingar, fyrir utan íslendinga, gætu höndlað nafnið Kolrassa krókríðandi. Auk þess held ég því fram að fáar íslenskar hljómsveitir eigi betur skilið að hljóta heimsfrægð nú. Kolrassa er búin að þumbast við og þróa eiginn sérstakan stíl í sjö ár og manni virðist sem einhugur sé um það innan hljómsveitar- innar og metnaður að halda á- fram á sömu braut, þ.e. í átt til framtíðar tónlistar sinnar vegna. Ljósm. James Harris.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.