Vera - 01.12.1998, Blaðsíða 30

Vera - 01.12.1998, Blaðsíða 30
Viðtal: Friðrika Benónýsdóttii íslensk erfðaprinsessa Rætt við Unni Jökulsdóttur aðstoðarmann forstjóra íslenskrar erfðagreiningar Ekkert íslenskt fyrirtæki hefur vakið annað eins umtal og athygli síðustu árin og islensk erfðagrein- ing. Hvert einasta mannsbarn í landinu þekkir þetta nafn og allir hafa ákveðnar skoðanir á starfsemi fyrirtækisins, þótt fæstir hafi nokkra mótaða hugmynd um hvað fer fram innan veggja þess. Unnur Jökulsdóttir hefur verið aðstoðarmaður forstjóra íslenskrar erfðagreiningar síðan fyrirtækið hóf störf haustið 1996 og auk þess séð um almannatengsl og starfsmannastjórnun. Unnur er þekkt sem kona sem er ó- hrædd við að feta ótroðnar slóðir og tugþúsundir íslendinga þekkja hana fyrst og fremst sem konuna sem sigldi á seglskútu um öll heimsins höf f heil fimm ár með Þorbirni Magnússyni og miðlaði okkur af þeirri reynslu í bók- unum ( kjölfar Kríunnar og Kría siglir um Suðurhöf. Okkur leikur forvitni á að vita hvernig heimshornaflakkari og rithöf- undur breytist í aðstoðarmann for- stjóra fjölþjóðlegs fyrirtækis og bönk- um því uppá hjá Unni á hrollköldu og dimmu haustkvöldi sem vekur þrá eftir suðrænni hlýju og litagleði einsog þeirri sem hún lýsir svo vel í bókunum sínum. Standandi á tröppunum í nístandi næð- ingnum getur maður ekki annað en velt því fyrir sér hvernig kona sem upplifað hefur það sem Unnur hefur upplifað geti haldist við hér á skerinu. Og svo opnast dyrnar og Ijóshærð kona í skósíðri, svartri peysu með skinnkraga býður mér bros- andi að ganga í bæinn. Við setjumst inn í stofu þar sem áhrif framandi menningarheima eru greinileg, listmunir frá ýmsum löndum skreyta 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.