Vera - 01.12.1998, Blaðsíða 17

Vera - 01.12.1998, Blaðsíða 17
Kofi Annan framkvæmdastjóri Sameinuöu þjóðanna veitti fólki viðurkenningu fyrir að hafa lyft sér upp úr fátækt á hátíðarfundi á Degi baráttu til útrýmingar fátækt í New York. Hér af- hendir hann Patriciu Matolengwe hverfisleiðtoga frá Suður-Afríku viðurkenningu, en hana fengu einnig fólk frá Vietnam, El Salvador og New York. Saga þeirra sannar að með réttri að- stoð getur fólk sigrast á þeim öflum sem vilja óbreytt ástand. þegna sína - og leggjum einungis góð- gerðastarfsemi af mörkum, þetta deyfilyf til að sefa samviskuna og viðhalda sama gamla kerfi allsnægta og örbirgðar. forsögulegum tíma hafði mannkynið aðeins til hnífs og skeiðar. Veiði- menn og safnarar fluttu sig um set þegar ekkert var lengur að hafa á dvalar- staðnum. Náttúran ein gerði upp á miili fólks með því að gera eitt svæði byggilegra en annað, en það var nóg rými til að þetta var fremur kostur en ágalli. Þegar „umfram- birgðir" söfnuðust í fyrsta sinn urðu hugtök- in ríkir og fátækir til; þegar menn ræktuðu dalina við Efrat og Níl og gátu farið að birgja sig upp af fæðu i staðinn fyrir að veiða og safna mat sem aðeins nægði til skamms tíma. Strax og menn höfðu meira en til dag- legra þarfa, urðu þeir sem ræktuðu meira en þeir gátu torgað ríkir, en hinir sem ekki öfl- uðu umframbirgða fátækir. í grundvallaratriðum hefur ekkert breyst síðan þá. Nema nú geta þjóðir ekki lengur flutt burt úr óhagstæðu umhverfi til annars byggilegra - það var sennilega í síðasta sinn á nýlendutímanum að Evrópubúar gátu flutt búferlum með góðum árangri, sem reyndar var úrelt lausn á þjóðfélagsvanda. Nú á dögum taka heimamenn innflytjendum yfir- leitt fálega og líta á þá sem keppinauta á vinnumakaði og þeim er von bráðar skipað í raðir fátækra í nýja landinu. Fátt hefur breyst þótt aldir hafi liðið, nema við höfum vanið okkur á að líta á fátækt sem sjálfsagðan hlut. að hvarflar tæpast að þeim ríku að þeir geti orðið fátækir. Þeir eru í þeirri stöðu að eiga ofgnótt og þótt þeir hafi raunverulegar áhyggjur af velferð fátækra þá eflir fátæktin líka sjálfsmat þeirra. Ef góðgerðastarfsemi auðmanna hefði ekki komið til, hefði ekki verið mögu- leiki að viðhalda þeim aðferðum sem tíðkast við að draga úr og fást við fátækt. En það er of tilviljanakennt hvenær flýtur út úr allsnægtabrunninum og háð geðþótta hinna ríku hvaða þættir fátæktarinnar njóta góðs hverju sinni. Þetta er engin lausn. Nýlega las ég að með jafnhárri upphæð og öll auðæfi tíu ríkustu manna heims, væri hægt fyrir aldamót að leysa vanda þeirra 1,3 billjónar manna sem nú búa við sárustu fá- tækt. En það er ekki hægt að búast við því að þessir einstaklingar gefi allar veraldlegar eigur sínar fyrir umheiminn, rétt eins og fæstir eru tilbúnir að fórna forréttindum sín- um fyrir þá sem engra forréttinda njóta. Við biðjum því þá sem eiga mikla fjármuni, eða ráða yfir þeim, að skoða stjórnmála- og efnahagskerfi þjóðlanda sinna sem hafa skapað þeim þennan auð en jafnframt að- stæður sem gera góðgerðastarfsemi nauð- synlega - kerfi sem hvorki sér fólki fyrir nægum launum, fullnægjandi menntun og þjálfun, né mannsæmandi umhverfi svo það geti séð sér farborða og öðlast sjálfsvirð- ingu. Þeir auðugu og voldugu sem ráða fjöl- þjóðafyrirtækjum og ríkisstofnunum sem vinna með þeim, þurfa að taka tillit til þeirr- ar áherslu sem Þróunarstofnun SÞ leggur á að hafa „manninn í miðpunkti þróunarinn- ar“; þróunarverkefni eiga ekki að miða að því fyrst og fremst að bæta efnahag við- komandi þjóðar og skapa ákveðinn fjölda starfa, heldur vera hvetjandi á margvíslegan hátt í flóknu þjóðfélagi. Það sem kann að skapa fátækum tekjur á þessu ári getur haft þá hliðarverkun að eyðileggja umhverfið alla þeirra lífstíð. Það er hættuleg stefna í þróun- armálum ef langtímaáhrif á þjóðfélagið gleymast. Þegar reiknuð verða út ágóði og tap í bókhaldinu yfir útrýmingu fátæktar, mun það vega þyngst hversu margt fólk sem lifir góðu lífi til langframa verður hægt að færa í inneignardálkinn. í undirvitund fjölmennrar miðstéttar, sem faglærðir verkamenn tilheyra einnig í mörg- um löndum, leynist óttinn við að verða fá- tækur. Þetta fólk hræðist fátæktina en hefur jafnframt samúð með fátæklingum. Borgara- deilur, stjórnarskipti, verðbólga, réttarbætur annarra kynþátta og litarhátta, yngri starfs- menn sem taka við af eldri - öryggi miðstétt- arinnar, með sitt eigið húsnæði, tryggingar Leitaröu svara? Vantar þig upplýsingar um þjónustu, rekstur eða stjórnkerfi Reykjavíkurborgar? Ef svo er, vinsamlega hringdu í upplýsingaþjónustu Ráðhússins í síma 563 2005 eða flettu uppá heimasíðu Reykjavíkurborgar *á Internetinu: http://www.reykjavik.is Reylgavíkurbor^ UpplýsingafuUtiíá *A heimasíðunni má einnig finna netföng borgarstarfsmanna. 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.