Vera - 01.12.1998, Síða 28

Vera - 01.12.1998, Síða 28
Strokkva rtetti n n ttrrjHfiM Animumar hafa farið nýja leið í að kynna klassíska tónlist. F.v. Sólrún, Valgerður, María og Hildur Anima Það var í ágúst síðastliðnum að víða mátti sjá bleik plaköt hang- andi um bæinn, auglýsing fyrir tónleika strokkvartettsins Animu. Þann 19. ágúst voru það síðan fjórar ungar konur sem stigu á stokk í ÍR húsinu við Landakot fyrir troðfullu húsi og léku þar af fingrum fram verk eftir Jón Leifs, Stravinsky og Borodin. Þetta voru þær Álfheiður Hrönn Hafsteinsdóttir (fiðla), Hildur Ársæls- |jparliðadóttij\(selló) og MmMÆjk sást síðan aftur til þeirra víða um bæinn á jarnótt. Strokkvartettínn er enn starfandi en sú breyting Jefur orðið á skipan hans að í stað Álfheiðar er komin María Huld Sigfúsdóttir en sú fyrrnefnda er horfin af landi brott til framhalds náms. Stúlkurnar eru allarvið nám í Tónlistarskólanum í Reykja vík. Þær einnig nám í MH en þær eru báð ar 18 ára. sem eru 21 árs, eru hins vegar [ fullu námi iaWffiBamlmHml / •tr Hvernig hófst þetta samstarf ykkar? Sólrún: Viö Álfheiður vorum að spjalla saman ein- hvern tíma hérna frammi á gangi og þá kviknaði sú hugmynd að sækja um styrk til Hins Hússins um laun fyrir að æfa upp prógram fyrir tónleika í lok sumarsins. Vala: Við vissum um fordæmi fyrir því að slíkur styrkur hefði verið veittur fyrir nokkrum árum og höfðum verið hvattar til að sækja um. Annars er það nú frekar óalgengt að nemendur í klassískri tónlist leiti til Hins Hússins eða séu yfirleitt eitt- hvað að láta á sér bera opinberlega. Sólrún: Við fengum styrkinn og vorum á bæjar- vinnulaunum í júlí og ágúst við að æfa upp prógram. Við byrjuðum að æfa strax í júní en svo fóru nokkrar okkar til útlanda til að spila með sin- fóníuhljómsveit fyrir ungt fólk á Norðurlöndunum. Pannig að við þurftum að taka okkur frí frá æfing- um í tvær vikur. I/ala: Við sóttum um styrk fyrir okkur fjórar og leiðbeinanda en það var Guðmundur Kristmunds- son víóluleikari sem leiðbeindi okkur. Við æfðum á hverjum degi en það fór líka ótrúlega mikill tími í að skipuleggja allt í kringum þetta, t.d. að búa til plakatið og finna húsnæði sem hentaði. Þið sáust líka spila á Menningarnóttinni. Sólrún: Já, það var hluti af samningnum við Hitt húsið að við myndum spila á Menningarnóttinni. l/a/a:Svo spiluðum við líka á 17. júní niðri í bæ. Voruð þið ánægöar með tónleikana í ÍR-húsinu? Hildur: Já, það komu að minnsta kosti ótrúlega margir. I/ala: Enda vorum við búnar að veggfóðra bæinn með bleiku plakötunum. Myndirnar af okkur á d

x

Vera

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.