Ritmennt - 01.01.2002, Page 14
ÖGMUNDUR HELGASON
RITMENNT
48
’UtÍéndir stafir.
C er iesiðí sem k fyrir fraiiian saiw-
hljóðendur og hljóðstafina: a, o i)g u,
t. d. Cajus (Kajus), en fyrir framan aðra
hljóðstafi er það iesið sem s, t. a. m.
Cicero (Síseró).
q er lesið sem k, t. d. Qvintus (Kvint-
us).
W er lesið sem v, t. d. Wittenberg
(Vittenberg).
_ au er Jpsið sem á, t. d. Augustus
(Agústus).
æ eða ae er lesið sem e, t. d. Caesar *
. (Sesar).
I : :■
t?"
Margt er sór til gamans gcrt,
geði þungu að kasta.
Það er ekki einkis vert,
að eyða tíð án lasta.
-see-
'ffúa
JJJ/l
c
7}
(X
Jf017171 /l
fia y
Landsbókasafn.
Rithönd Halldórs innan á aftari kápu Stafrófskvers eftir Eirík Briem.
fór ég að leita mér að skoti í þeim herbergj-
um hússins sem ekki voru tept, eða fór útí
smíðakofa; þar var hefilbekkur sem ég gat
haft fyrir skrifborð. Þarna gat ég setið
obbann úr deginum og skrifað. Mér eru
minnisstæð hin laungu björtu vor bernsku-
áranna, og vorverkum lokið heimafyrir, og
nú er beðið eftir því einu að grasið vaxi. [...]
þá sat ég annaðhvort við glugga í stofunni
eða í opnum smíðakofanum þar sem fuglar
flugu fyrir dyrnar, og samdi bækur utan
enda."3
Halldór segir einnig frá því hvernig
orðrómurinn lýsti honum heima í Mosfells-
dal, stráknum sem sæti tíu tíma á dag við
3 Sama heimild, bls. 198-99.
Fyrsta síða prófstílsins frá 1918 sem varðveittur er í
gögnum Menntaskólans í Reykjavík.
10