Ritmennt - 01.01.2002, Síða 21

Ritmennt - 01.01.2002, Síða 21
RITMENNT HANDRIT HALLDÓRS LAXNESS stalcra verka. Kom fyrsta greinin út 1953 og hin næsta 1955.11 Þegar kom að síðari grein- inni hefur Hallberg skýrt frá því hvernig hann skrifaði Halldóri um þetta ætlunar- verk sitt. Hann hlaut í fyrstu mjög neilcvæð- ar undirtektir hjá skáldinu sem kvað birt- ingu á slílcu uppkastsefni „andstætt öllum guðs og manna lögum", og bætti þeirri lík- ingu við að elcki mætti „skera upp ólétta konu til að skoða í henni fóstur sér til skemtunar".12 Þessu svaraði Hallberg eink- ar haglega og hratt með því af stað margvís- lega frjóum og oft skemmtilegum rann- sóknum sem seint mun sjá fyrir endann á svo margs sem þar er að gæta. Peter farast svo orð í svarinu til Halldórs: „Mér þykir samanburður höfundarins dálítið hæpinn. í þessu sambandi er sem sé ekki um neina eyðileggingu að ræða; „fæðing" listaverks- ins er löngu búin og hefur tekizt prýðilega. Það er eðlilegt að skáldið kýs að muna ekki lengur eftir erfiðleikum og tilraunum þeim, sem hafa gengið á undan hinu fullunna verki. En frá sjónarmiði lesenda hans - að ég minnist nú ekki á bókmenntafræðinga - horfir öðruvísi við. Auðvitað verða menn alltaf að slcilja og dæma skáldverlc út frá þeirri mynd, sem höfundurinn hefur látið koma fyrir almenningssjónir. En sá, sem langar að skyggnast dýpra inn í sköpun listaverks, má læra margt af baráttu lista- mannsins við efnið. í fálmi sínu og ófull- komleika geta frumdrættirnir brugðið birtu yfir viðleitni höfundarins og kennt manni að meta betur kosti verksins, eins og hann hefur gengið frá því. Handritarannsóknir Upphaf Heiðarinnar (sjá bls. 14). hafa alltaf verið og munu alltaf vera ein helzta aðferðin til að skýra vinnubrögð skálda."13 Augljóst er semsé að Halldór hefur fallist á röksemdir Hallbergs, og ef til vill eig- um við bókmenntafræðingnum að þakka hversu vel slcáldið hefur haldið til haga ómetanlegum drögum að ómetanlegum rit- verkum á síðari hluta ritferils síns.14 Um sjálf handritin Þegar bókaunnendur leiða hugann að verk- um ritsnillinga á borð við Halldór Laxness verður þeim gjarnan á að ímynda sér að slík- ir höfundar hafi ekki þurft að hafa mikið fyrir hlutunum. Svo sjálfsagður sem textinn lítur út fyrir augum hins aðdáunarfulla les- anda er því líkast sem verkin hafi samið sig sjálf. Þessu er þó sjaldnast farið á þann veg. Því aðeins verða menn afburðarithöfundar að þeir beiti sig þrotlausum aga í að lcalla má óendanlegri glímu við verlc sín. A þann hátt verða til hin mestu listaverlc hvort sem um er að ræða í orðsins list eða í öðrum list- greinum. 11 Peter Hallberg: Úr vinnustofu sagnaskálds. Nokkur orð um handritin að Atómstöðinni. Tímarit Máls og menningar 1953, 2.-3. hefti, bls. 145-65. Heiðin - fyrsta uppkastið að skáldsögunni Sjálfstætt fólk. Tímarit Máls og menningar 1955, 3. hefti, bls. 280-323. 12 Peter Hallberg, íslandsklukkan í smíðum. Um handritin að skáldsögu Halldórs Kiljans Laxness, Árbók Landsbókasafns 1955-1956, Reykjavík 1957, bls. 139. 13 Sama heimild, bls. 139. 14 Aðrir hafa síðar en Peter Hallberg skyggnst á bak við verk Halldórs, og er þar ekki síst að nefna Eirík Jónsson, en helsta verk hans er Rætur íslands- klukkunnar, Reykjavík 1981. 17
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.