Ritmennt - 01.01.2002, Síða 89

Ritmennt - 01.01.2002, Síða 89
RITMENNT UTAN VIÐ MARKAÐSLÖGMÁLIN Pólitískar forsendur áttu mikinn þátt í að koma Halldóri Laxness á framfæri í Rúss- landi, en þegar þær breyttust hafði hann hlotið þann orðstír í landinu að slíkar for- sendur spilltu ekki útbreiðslu eða viður- kenningu á verkum hans. Halldór var orð- inn hluti af hinum rússneska „kanón" - það er að segja hin rússneska bólcmenntastofn- un hafði tekið hann á sínar skrár yfir heims- bókmenntir. Þetta var staðfest með eftir- minnilegum hætti árið 1977 sem varð mesta útgáfuár á verltum hans í Rússlandi. Þá komu Sjálfstætt fólk og íslandsklukkan út í 300 þúsund eintökum í miklum Heims- bókmenntaflokki (Biblioteka vsemirnoj literatúry) og að auki komu þrjár skáldsög- ur, Atómstöðin, Brekkukotsannáll og Para- dísarheimt (hin síðastnefnda ekki þýdd áður) út í bókaflokknum Mastera sovre- mennoj prozy (Meistarar samtímaprósa) - í 100 þúsund eintökum. Eftir þetta bættust nýjar þýðingar á rússnesku ekki við en út kom smásagnasafnið Dúfnaveislan (1978) og önnur útgáfa á Sölku Völku kom á prent 1985. Síðan hrundu Sovétríkin og eftir það er aðeins vitað af einni endurútgáfu á verkum Halldórs Laxness - Heimsljós kom út í flokknum „Nóbelsverðlaunahafar" árið 1994. Allar forsendur eru breyttar í rúss- neskri bókaútgáfu. Horfin eru ríkisforlögin stóru, sem höfðu fyrir löngu dregið mjög úr pólitískri smámunasemi við val erlendra verka til þýðinga en sett sér vissan metnað í því að sýna nokkurn sóma bitastæðustu skáldverkum sem flestra þjóða. Þessi stefna víkur fyrir markaðslögmálum sem vissu- lega munu hafa svipuð áhrif í Rússlandi og annars staðar. Þau umskipti koma sér illa fyrir smáþjóðabókmenntir því markaðurinn rússneski tekur nú til þýðinga einkum al- þjóðlega metsöluhöfunda og afþreyingarhöf- unda. „Norðurtískan" sem fyrr var nefnd átti merlcilegan þátt í að langflest skáldverk Halldórs Laxness komu út oftar en einu sinni á rússnesku og á sjö öðrum tungumál- um Sovétríkjanna í meira en hálfri annarri miljón eintaka samtals. Sú rómantílc lætur að sönnu lítið að sér kveða í Rússlandi á síð- ustu misserum. En rétt eins og í öðrum löndum er aldrei að vita hvenær einhver sá sem ræður fyrir forlagi í Rússlandi telur tíma til kominn að rifja upp bólcmenntaleg afrek, og þá einnig þess höfundar sem hefur mestum ljóma slegið yfir litla eyþjóð á hjara veraldar. 85
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.