Ritmennt - 01.01.2002, Side 119
RITMENNT
INNRA LÍFIÐ UPPMÁLAÐ
Gísli B. Björnsson, Sara Vilbergsdóttir, Jón Reykdal, Ragnheiður
Kristjánsdóttir, Guðbjörg Lind Jónsdóttir, Gerður Ragnarsdóttir,
Tryggvi Olafsson, Jón Bjarnason, Barbara Arnason, Svanborg
Matthíasdóttir, Valgarður Gunnarsson, Hafdís Ólafsdóttir, Þórð-
ur Hall og Gunniaugur Blöndal.
Haraldur Guðbergsson gerði einfaldar en formfastar línu-
teilcningar sem fönguðu vel atvik í sögum skáldsms í bókina
Syrpu úr verkum Halldórs Kiljans Laxness, sem kom út 1975.
Haraldur tciknaöi einnig myndir í Barn náttúrunnar, útgáfu er
lcom út 1977. Haraldur er afar snjall teilcnari sem á að balci mörg
stórvirlci í myndslcreytingum er lúta einlcum að íslenslcum goð-
sögnum og þjóðsögum.
Ragnheiður Jónsdóttir gerði samklippur ljósmynda og grafílc-
ur þar sem handlitaðar ljósmyndir birtust í gluggum í lcvæða-
safninu Bráðum kemur betri tíð er var gefið út á áttatíu ára af-
mæli slcáldsins árið 1982. Þar lcemur frarn nýtt sjónarhorn á verlc
slcáldsins. Kvæðin fá nútímalegri vídd og titill bólcarinnar öðlast
dýpri slcírslcotun til framtíðar með hliðsjón af verlcum Ragnheið-
ar.
Kvæðasafnið Únglíngurinn í skóginum lcom svo út á níutíu og
fimm ára afmæli slcáldsins 1997 með myndum eftir ellefu ís-
lenslca listamenn: Braga Ásgeirsson, Eirílc Smith, Erró, Gunnar
Örn, Helga Þorgils Friðjónsson, Jón Axel Björnsson, Kristínu
Gunnlaugsdóttur, Kristján Davíðsson, Magnús Kjartansson,
Magnús Tómasson og Valgarð Gunnarsson. Listamennirnir sýna
þar að verlc slcáldsins lcalla enn sem fyrr fram myndir á sálartjöld
íslenslcra myndlistarmanna.
115