Ritmennt - 01.01.2002, Síða 157

Ritmennt - 01.01.2002, Síða 157
RITMENNT ILMANSKÓGAR BETRI LANDA Kveikjan að Nýja íslandi mun þó vera vísur sem gengu manna á rnilli um slagsmál tveggja landnema út af tík. Umgjörð vísnanna er sú að íslendingar eru ásamt indíánum á netaveiðum á Winnipegvatni, þar á meðal Elli (Erlendur Erlendsson) og Mundi (Sigurmundur Sigurðsson), og hafa þeir bækistöð í kofa í eigu Munda. Þegar hvolpafull flækingstík leitar þar slcjóls sér Elli aumur á henni og hleypir henni inn. Mundi segir að kofinn sé fyrir menn og ekki hunda og hendir tíkinni út, en Elli hleypir henni inn aftur. Úr þessu verða slagsmál sem enda með því að Elli fellir Munda. Tíkin fær að vera og gýtur í kofanum um nótt- ina. Um þetta voru svo ortar eftirfarandi vísur: Aldrei heyrðust undur slík, allur heimur stundi, óðu saman út af tík, Erlendur og Mundi. Glumdu svellin sárköld við, svo varð Elli reiður, kundur mellu missti grið, Mundi féll á rassgatið.28 Nýja ísland segir frá landnámi Torfa Torfasonar sem lcveður ætt- jörð sína og skepnur og fer með konu og fjögur börn til Kanada. Hann reisir bjálkakofa „á bala í fenjunum kríngum Íslendínga- fljót, skamt frá þar sem nú heitir Riverton á Nýa íslandi". (201 )29 Allt sumarið stendur hann „upp í klyftir í leðju við skurðgröft" (201), og hann missir tvö af fjórurn hörnum sínum úr pest. Um haustið eignast konan „nýtt barn, sem fylti bjálkakofann af ferskum gráti. Það var vesturíslendíngur". (202) Vestur-íslend- ingurinn nýtur ekki lengi foreldra sinna, því að þau fara burt til 28 Vísurnar skrifaði ég niður eftir Pálma Palsson í Grenihlíð, nálægt Árborg, 5. október 1998, og sagði hann mér einnig tildrög þeirra. Ekki er vitað til þess að þær hafi áður birst á prenti. Heimir Pálsson skrifaði þessar vísur niður eftir Gunnari Sæmundssyni á Breiðabliki (næsta bæ við Grenihlíð) sumarið 1979, og eru þær næstum samhljóða. Eini munurinn er sá að í upphafi fyrri vísunn- ar eru „átök slík" í stað „undur slík". Ég hef ekki skrifað hjá mér neitt um höfund vísnanna, en Heimir hefur það eftir Gunnari að þær séu eftir Baldvin Halldórsson, afa Margrétar, konu Gunnars. Ég þakka Heimi fyrir þessar upp- lýsingar og einnig fyrir að lána mér drög að grein urn Nýja Island þar sem hann m.a. segir frá vísunum. 29 Sagan birtist í Fótataki manna (1933) og síðar Þáttum (1954), og er hér vitn- að til þeirrar útgáfu. 153
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.