Ritmennt - 01.01.2002, Side 164

Ritmennt - 01.01.2002, Side 164
HELGA KRESS RITMENNT að berja þetta föla og reinglulega skáldmenni úr annarri sveit sem kom- ið var að bera út fólk í hans sveit. Eitt var víst að íslenskir manítóbainn- flytjendur snerust öndverðir á móti mér, með nokkrum lofsverðum undantekníngum, útaf þessari lítilfjörlegu sögu Nýa íslandi. Sumum þessara kalla var óljóst hverrar þjóðar þeir sjálfir voru, vissu ekki al- mennilega hvort þeir voru enskir eða bandarískir. Nýa ísland ergði þá mest af því að þar var þeim lýst sem fátækum íslenskum landnáms- mönnum.38 Meðan Halldór dvaldist í Manitoba lést vestur-íslenska skáldið Stephan G. Stephansson. Var Halldór beðinn að skrifa um hann eftirmæli í íslensku blöðin, og birtust þau í þeim báðum 7. sept- ember 1927, undir nafninu Landneminn mikli.39 Halldór leggur einkurn áherslu á tvennt í ævi og starfi Stephans, þjóðernis- kennd hans og baráttu gegn auðvaldi og kúgun. Þetta tengir hann hvort tveggja tungumálinu og skáldskapnum: „þá mun hans minnzt hvar sem íslenzk tunga er skilin, sem eins þeirra, er mesta sýndu lífsgnótt og hetjuslcap í trú sinni á málstað kot- ungsins, öreiga og afhraks, hatri sínu á misbeiting valdsins." (24) Rauði þráðurinn í öllum ljóðum hans er íslendingurinn: Ljóð hans marka feril þjóðar hans í nýju landi, þangað sem hún hefir flutzt í voninni um langærri sigra og glæsilegri, fjalla um leit hennar að fótfestu í nýju umhverfi, um endurnýjaða baráttu hennar fyrir endur- nýjuðum kröfum sínum í nýjum heimi. Þannig er Stephan G. ímynd framsóknarinnar í fari Vestur-íslendingsins sem hingað er kominn með þeim ásetningi að sigra erfiðleika og andspyrnu, duga eða drepast. Hann er þúsundæ reynsla íslenzku þjóðarinnar, talandi í nýju landi (...) ímynd kjarnans í vestur-íslenzku sálinni. (25-26) 38 Halldór Laxness, Skáldatími (1963), bls. 82-83. Sumarið eftir að Halldór kom heim frá Ameríku las hann upp úr verkum sínum í Gamla bíó, m.a. söguna Nýja ísland. Aftan á eintak sitt af dagskránni (sem varðveist hefur rifrildi af) hefur hann hripað upp kynningu á sögunni. Þar segir: „Á þessi samkomu, sem er helguð trúnni á landið, þá virðist ekki úr vegi, að bregða sér lítið eitt aftur í tímann, um svona fimtíu ár, til þess að minnast til samanburðar við það, sem nú gerist með þjóðinni, á tímann, áður en menn fóru að trúa á landið. Eg ætla því að leyfa mér að lesa yður hér stutta smásögu að minnast þeirra sorgartíma meðan stjórnin í landinu og þjóðernistilfinning landsmanna var svo lömuð og voluð, að þeir sáu ekki annan kost vænni en hverfa héðan til eyðilanda vestur í heimi, þar sem þeir týndust þjóð sinni og sjálfum sér að meira eða minna leyti. Sagan sem ég les, segir frá afdrifum einnar slíkrar út- flytjendafjölskyldu frá tímum Amerikuferðanna. Hún hefur það til síns ágæt- is að vera sönn, það sagði mér hana gamall íslenskur útflytjandi eitt sumar- kvöld fyrir þrem árum í Árborg í Nýa íslandi, Manitoba." 39 Greinin birtist síðar i Dagleið á fjöllum (1937), og er hér vitnað til þeirrar út- gáfu. 160
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200

x

Ritmennt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.