Ritmennt - 01.01.2002, Page 177
RITMENNT
ILMANSKÓGAR BETRI LANDA
sínum og er á leið til skips þegar hann hittir unga stúlku. Þau
þeysa á hestum upp um allar heiðar og það endar með að hún
stingur hann af og hverfur. Gvendur ætlar að snúa við og freista
þess að ná skipinu: ;;En þá neitaði folinn vendíngu. Hvernig sem
pilturinn barði fótastokkinn og lamdi með hnefunum, þá lét
hann ekki mjaka sér." (404) Gvendur verður af skipinu, og hann
ákveður að fara hvergi, en vera kyrr og efna til einhvers betra
heima hjá sér.62
Heimildaskrá
Óprentadar heimildir
Bréf til Einars Ólafs Sveinssonar frá Halldóri Laxness. Lbs án safnmarks.
Bréf til Erlends Guðmundssonar frá Halldóri Laxness. Lbs án safn-
marks.
Bréf til Jóns Helgasonar frá Halldóri Laxness. Lbs án safnmarks.
Bréf til Jóns Leifs frá Halldóri Laxness. í safni Jóns Leifs. Lbs án safn-
marks.
Bréf til Sigríðar Halldórsdóttur frá Halldóri Laxness. Lbs án safnmarlts.
Bréf til Stefáns Einarssonar frá Halldóri Laxness. Lbs án safnmarks.
Bréf til Halldórs Laxness frá Upton Sinciair. Lbs án safnmarks.
Bréf til Halldórs Laxness frá Stefáni Einarssyni. Lbs án safnmarks.
Halldór Laxness. Heiðin. Eiginhandarrit. Lbs án safnmarks.
Halldór Laxness. Kaflar úr enskri þýðingu Vefarans mikla frá Kasmír.
Vélrit. Lbs án safnmarks.
Halldór Laxness. Minnismiði aftan á dagskrá að upplestri í Gamla bíó.
Eiginhandarrit. Lbs án safnmarks.
Bréfasafn Rögnvaids Péturssonar. Lbs 545 foi.
Stefán Einarsson. Ævisaga Haildórs Kiljan Laxness. Eiginhandarrit. Lbs
án safnmarks.
62 Grein þessi er að stofni til fyrirlestur sem ég hélt í boði Manitoba-háskóla í
Winnipeg 1. október 1998. Margir hafa gefið mér góð ráð og ábendingar við
samningu og heimildaöflun. Sérstakar þakkir fá (í stafrófsröð): Aðalsteinn
Ingólfsson, Auður Laxness, Árni Heimir Ingólfsson, Böðvar Guðmundsson,
Einar Laxness, Einar Sigurðsson, Nelson S. Gerrard, Heimir Pálsson, Jökull
Sævarsson, Pálmi Palsson, Sjöfn Kristjánsdóttir, Úlfar Bragason, Viðar
Hreinsson, Kirsten Wolf, Þorleifur Jónsson, Ögmundur Helgason, Örn Hrafn-
kelsson. Þá er starfsfólki Landsbókasafns íslands - Háskólabókasafns, ekki
síst þjóðdeildar og handritadeildar, þökkuð cinstök greiðvikni og hjálpsemi
við að finna allt sem hugurinn girnist af bókum, tímaritum, blöðum og hand-
ritum.
173