Ritmennt - 01.01.2002, Qupperneq 178
HELGA KRESS
RITMENNT
Rit eftir Halldór Laxness (í þeirri röð sem þau birtust)
Barnablaðið „Sólskin". Æskan 6/1916.
Sólskinsbörn. Kveðjusending frá landa ykkar og vini austur á íslandi.
„Sólskin, barnablað Lögbergs." Lögberg 15. júní 1916.
Til Sólskinsbarna. H. Guðjónsson frá Laxnesi sendir. „Sólskin, barna-
blað Lögbergs." Lögberg 9. nóvember 1916.
Barn náttúrunnar. Astarsaga. Reykjavík: höfundur, 1919.
Nokkrar sögur. Reykjavík: Isafoldarprentsmiðja, 1923.
Undir Helgahnúk. Reykjavík: Bókaverslun Ársæls Árnasonar, 1924.
Frá arninum út í samfélagið. Lögberg 25. ágúst 1927; Heimskringla 31.
ágúst 1927; Alþýðublaðið 1., 2. og 3. september 1927. Einnig í Af
menníngarástandi.
Landneminn mikli. Heimskringla 7. september 1927; Lögberg 7. sept-
ember 1972. Einnig í Dagleið á fjöllum.
Nýa Island. Heimskringla 19. október 1927. Einnig í Þættir.
Ameríkubrjef. Morgunblaðið 16. desember 1928.
Upton Sinclair fimtugur. Alþýðublaðið 17. desember 1928; Heims-
kringla 30. janúar 1929.
Upton Sinclair leikur á fiðlu. Alþýðublaðið 12. nóvember 1929.
Nokkrar línur með ljósmynd Upton Sinclairs. Iðunn 1929. Einnig í
Dagleið á fjöllum, Upton Sinclair og vestheimslc alheimska.
Social Conditions in Iceland. The Nation 11. september 1929.
Life and Letters in Iceland and United States—A Contrast. The Open
Forum. Los Angeles 19. október 1929.
Alþýðubókin. Reykjavílc Jafnaðarmannafélag íslands, 1929.
Fótatak manna. Sjö þættir. Akureyri: Þorsteinn M. Jónsson, 1933.
Kvæðakver. Reykjavík: Prentsmiðjan Acta, 1930. 2. útg. Reykjavílc
Helgafell, 1949.
Salka Valka (1931-32). 2. útg. Reykjavík: Helgafell, 1951.
Sjálfstætt fólk. Hetjusaga. I—II. Reykjavík: E.P. Briem, 1934-35. 2. útg.
Reykjavík: Helgafell, 1952.
Dagleið á fjöllum. Reykjavík: Bókaútgáfan Heimskringla, 1937.
Reisubókarkorn. Reykjavík: Helgafell, 1950.
Heiman egfór. Sjálfsmynd æskumanns. Reykjavík: Helgafell, 1952.
Þættir. Reykjavílc: Helgafell, 1954.
Brekkukotsannáll. Reykjavík: Helgafell, 1957.
Paradísarheimt. Reykjavík: Helgafell, 1960.
Skáldatími. Reykjavílc Helgafell, 1963.
/ túninu heima. Reykjavík: Helgafell, 1975.
Úngur eg var. Reykjavílc Helgafell, 1976.
Seiseijú, mikil ósköp. Reykjavík: Helgafell, 1977.
Grikklandsárið. Reykjavík: Helgafell, 1980.
Við heygarðshornið. Reykjavík: Helgafell, 1981.
Af menníngarástandi. Rcykjavílc Vaka-Helgafell, 1986.
174