Ritmennt - 01.01.2002, Síða 187
RITMENNT
hjá móðursystur sinni, Ragnheiði Bjarnadóttur, og Þorleifi Jóns-
syni póstmeistara manni hennar (foreldrar Jóns Leifs tónslcáids).
Erindi Guðjóns var að ráða Halldór Kolbeins til að lrenna Hall-
dóri syni sínum í aukatímum, talca hann í stuðningsnám og
kenna honum fögin sem hann lrefði vanrækt að læra með stop-
ulli tímasólcn í M.R. og litlum heimalestri. Guðjón sagði að
slæpingur sonarins væri sér áhyggjuefni. Halldór Jryrfti að
menntast. Hann lcvaðst liafa lcomið honum í tíma til annarra, en
Halldór liefði ekki sótt þá. Hann lrefði bara gleynrt því. Honunr
hefði verið sagt, að því sem Halldór Kolbeins tælci að sér að ann-
ast væri vel borgið, og þess vegna væri hann lcominn til að óslca
eftir að hann tæki soninn í tíma, hvort sem lrann myndi sinna
því vel eða illa að lcoma til lrans.
Eftir hreinslcilnislegt sanrtal urðu málalylctir þær að Halldór
Kolbeins tælci að sér að styðja eins vel við nám Haiidórs Guð-
jónssonar og tölc væru á, að fengnu alræðisvaldi við kennsluna,
senr syninum yrði lcynnt á samtalsfundi þeirra þriggja, Halldór-
airna og Guðjóns.
Franrhaldinu lýsti Halldór Laxness fyrir greinarhöfundi. Hann
sagðist hafa á slæpingi sínunr flosnað upp í slaghörpuleilcsnánri
og lifað í áhugaleysi á bólclegu námi, en lrugsað þeinr nrun nreira
og párað á hlöð og í kompur. Frumdrættir að Barni náttúrunnar
gætu vel hafa verið að tefja nánr lrans. Hann sýndi a.rn.lc. Hall-
dóri Kolbeins frumdrög þeirrar bólcar á samvistarárum þeirra.
GAGNPRÆÐINGURINN
Fræðarinn Halldór Kolbeins
til vinstri, nafni hans og nem-
andi, Halldór Guðjónsson frá
Laxnesi, til hægri.
Ljósm. H.B. - Landsbókasafn.
Bólchlöðustígur 2. Þar hélt Halldór
Kolbeins til, hjá móðursystur sinni
Ragnheiði Bjarnadóttur og manni
hennar Þorleifi Jónssyni póstmeist-
ara, þegar hann hóf að búa nafna
sinn, Halldór Guðjónsson frá Lax-
nesi, undir gagnfræðapróf.
183