Vera - 01.04.1999, Qupperneq 4

Vera - 01.04.1999, Qupperneq 4
 Geðheilsa kvenna 6 Er sálarástand þjóðarinnar á niðurleið eða áróður lyfjafyrirtækja á uppleið? í það minnsta neyta íslendingar geðdeyfðarlyfja í meira mæli en aðrar þjóðir og skipaði heilbrigðisráðherra nefnd til að kanna þessa miklu neyslu. Við rýnum í skýrslu nefnd- arinnar og ræðum við Halldóru Ólafsdóttur geðlækni og Ásu Guðmundsdóttur sál- fræðing um geðheilsu kvenna. Fleiri konur í kolkrabbann! 16 Nýlega gaf Kvenréttindafélagið út þýðingu á sænsku bókinni Gegnum glerþakið - valdahandbók fyrir konur. Kristín Heiða Kristinsdóttir gefur okkur hugmynd um efni bókarinnar og segir álit sitt á henni. Handboltastelpur 19 Stúlknalandsliðið í handbolta tryggði sér þátttökurétt í HM sem haldið verður í Kína í haust. Auður Aðalsteinsdóttir ræddi við þrjár stelpur úr liðinu sem eru fullar bjartsýni og baráttuanda fyrir keppnina. Þjóðsagan um konuna 22 Fyrir 30 árum rakst Soffía Guðmundsdóttir á bókina The Feminine Mystique eftir Betty Friedan og varð svo heilluð að hún hélt um hana fjögur erindi í útvarp. Bókin kom af stað bylgju kvenréttindabaráttu um hinn vestræna heim og á enn erindi til okkar. Ásdís Jónsdóttir, Steinadal í Strandasýslu 30 Hún er sjö barna móðir, sveitakona, harmonikuleikari og stundar nú nuddnám í Reykjavík. í samtali við Steinunni Eyjólfsdóttur segir Ásdís frá sjálfri sér og lífinu á landsbyggðinni sem hún telur brýnt að huga að af meiri alvöru en gert hefur verið. Skapandi nám að skapi kvenna 34 Erindi sem Valgerður Bjarnadóttir verkefnisfreyja Menntasmiðjunnar á Akureyri flutti á ráðstefnu KRFÍ, Menntunin; mátturinn og dýrðin? Barátta fyrir friði og afvopnun 40 Á alþjóðlegum baráttudegi kvenna, 8. mars, hélt María S. Gunnarsdóttir félagi í MFÍK athyglisvert ávarp á fundi í Ráðhúsi Reykjavíkur. Hér birtist ávarpið ásamt upplýsing- um um MFÍK - Menningar- og friðarsamtök íslenskra kvenna. Eftirmynd dóttur 50 Smásaga eftir hinn vinsæla, bandaríska höfund Alice Walker, í þýðingu Ingu S. Þór- arinsdóttur og Guðrúnar Dísar Jónatansdóttur. Stelpurnar sem sigruðu Morfís-keppnina 56 [ sigurliði MA í Morfís-keppninni í ár voru þrjár stelpur. Þórunn Eymundsdóttir ræddi við þær um keppnina og muninn á stelpum og strákum. Bomsurnar - göngu- og ferðahópur kvenna 58 Það er algengt að konur myndi gönguhópa sem fara saman í lengri eða skemmri ferðir. Vala S. Valdimarsdóttir segir frá einum slíkum hópi, Bomsunum, sem nýtur hreyfingar og útiveru, auk þess að vera trúnaðarvinkonur. Dagbók feminista 28 Bíó 33 Matur og næring Hverju vil ég breyta? 42 Það eru að koma kosningar. Hvaða væntingar hafa konur til nýrra þingmanna? Jó- hanna Á.H. Jóhannsdóttir lagði þá spurningu fyrir fimm konur. Oformleg andspyrna í fyrrum Júgóslavíu 46 í athyglisverðri BA ritgerð í mannfræði skrifaði Hrund Gunnsteinsdóttir um óformelga andspyrnu í stríði þar sem Internetið var m.a. notað. Brynhildur H. Ómarsdóttir ræddi við Hrund um ritgerðina og kynni hennar af fólki í lýðveldunum á Balkanskaga. vflni tímarit um konur og kventrelsi 2/99-18. árg. Austurstræti 16, 101 Reykjavík s: 552 2188 og 552 6310 fax: 552 7560 vera@centrum.is | http://www.centrum.is/'/ef,j útgefandi Samtök um kvennalis13 ritnefnd Auður Aðalsteinsdóttir. Agla Sigríður Björnsdó«lí Brynhildur Heiðar- o9 Ómarsdóttir Heiða Jóhannsdóttir. Jóna Fanney Friðriksdó«ir; Ragnhildur Helgadó«ir' Sigurbjörg Ásgeirsdó«lf' Sigrún Erla Egilsdóttir. Vala S. Valdimarsdó«'r ritstýra og Elísabet Þorgeirsdó«ir skrifstofustýra Vala S. Valdimarsdó«'r útlit og tölvuumbro1 Matthildur Björg Sigurgeirsdóttir Ijósmyndir Bára og Charlotta auglýsingar Áslaug Nielsen simi 533 1850 fax 533 1855 filmuvinna Offsetþjónustan hf- j prentun Grafík plastpökkun Vinnuheimilið Bjarkarás 1 ©t/ERA ISSN 1O21-8703 ath. Greinar I Veru erd' , birtar á ábyrgð höfunda ^ eru ekki endilega sta,n útgefenda. 54

x

Vera

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.