Vera - 01.04.1999, Blaðsíða 16

Vera - 01.04.1999, Blaðsíða 16
Gegnum glerþakið rabbann! Það er mikilvægt að konur í ábyrgðarstöð- um þurfi ekki að klæðast karlmannsföt- um hvort sem við erum nú að tala um klæðnað, orðaval eða framkomu. Við verð- um að fá að vera við sjálfar - og vera stolt- ar af því. Maður verð- ur að geta deilt með sér af hæfileikum sín- um án þess að þurfa að hugsa um hvað sé viðeigandi að konur geri. ” (Birgitta Dahl þingforseti, bls. 25) hugleiðing um bókina Gegnum glerþakið, valdahandbók fyrir konur Kvenréttindafélag íslands gaf á dögun- um út bók sem ber heitið Gegnum glerþakið og hefur hún undirtitilinn valdahandbók fyrir konur. Björg Árnadóttir hefur þýtt bókina úr sænsku, en hún kom út í Svíþjóð í fyrra. Höfundarnir eru þrjár sænskar blaðakonur og er bókin unnin úr viðtölum sem þær tóku við stjórnmálakonur á Norðurlöndunum. í fyrstu fóru þær af stað með það í huga að ræða við 100 stjórnmála- konur í Svíþjóð og varpa þannig Ijósi á stöðu kvenna í sænsku stjórnmálaumhverfi en svo bættu þær við hinum Norðurlöndunum og endaspretturinn var heimsókn þeirra hingað til lands þar sem þær töluðu við íslenskar stjórnmálakonur. Bókinni er ekki einungis ætlað að vekja umræðu um og sýna stöðu norænna kvenna í hinum pólitíska heimi heldur er henni einnig ætlað að leiðbeina þeim konum sem eru að feta sín fyrstu skref út á hið hála pólitíska svell, en við lestur bók- arinnar má Ijóst vera að það er enginn hægðarleikur fyrir konur að fóta sig þar. Sænsku fléttulistarnir (konur í annað hvert sæti) taka eðlilega þó nokkuð pláss í bókinni enda er hún að hluta til úttekt á árangri þeirr- ar framkvæmdar. En hvort sem kona kemst inn á þing fyrir tilstuðlan kynjakvóta eður ei, þá virðist reynsla kvenna af stjórnmálum á öllum Norðurlöndunum vera sú sama: Þar hafa konur ekki sömu mögulelka og karlar, það gilda ekki sömu reglur fyrir bæði kynin og konum er markvisst haldið fyrir 1B Kristin Heiða Kristinsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.