Vera - 01.04.1999, Blaðsíða 30

Vera - 01.04.1999, Blaðsíða 30
C:4WM Steinunn Eyjólfsdóttir rædir i/id ®**jys*p ' a f ‘ ’lí Asdísi Jónsdóttur „Þad er til dæmis alveg yndislegt ad fódra kindur, gefa þeim og horfa á þær éta. Þær eru svo ánægbar og heimspekilega kyrrlátar.” úr Steinadal Höfnum þessari gatslitnu og neikvæðu ímynd af landsbyggdinni ■\fw’ r? „Ég hef alltaf sagt ad þab sé hægt ab gera mikilvæga hluti úti á landi. Fólk þarf ekki ab flýja landsbyggðina þess vegna.” Þab er Ásdís Jóns- dóttir úr Strandasýslunni sem setur fram þessa skob- un. Hún byggir á eigin reynslu því sjálf hefur hún alla tíb búib á heimaslóbum, bæbi sem sveitakona og einnig í launavinnu á Hólma- vík eftir ab börnin sjö uxu úr grasi, en frá því um áramót hefur hún verib við nuddnám í Reykjavík. Mabur hennar sér um búib heima í Steina- dal. Ásdís hefur svipab kaup fyrir vinnu sína á sjúkrahús- inu á Hólmavík og venjulegur saubfjárbóndi hefur út úr þrjú hundrub kindum, eba um 70.000 krónur á mánubi. Þab er greinilegt ab hátekju- menn þvælast ekki fyrir á förnum vegi, hvorki í bæjum eba sveitum. Ásdís í ferð með Sjálfboðaliðasamtökum um náttúruvernd sem stika göngu- leiðir, búa til göngustíga og hlaða vörður. Hér er hún á Sandsheiði sem liggur úr Dýrafirði yfir á Ingjaldssand. 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.