Vera - 01.04.1999, Side 30

Vera - 01.04.1999, Side 30
C:4WM Steinunn Eyjólfsdóttir rædir i/id ®**jys*p ' a f ‘ ’lí Asdísi Jónsdóttur „Þad er til dæmis alveg yndislegt ad fódra kindur, gefa þeim og horfa á þær éta. Þær eru svo ánægbar og heimspekilega kyrrlátar.” úr Steinadal Höfnum þessari gatslitnu og neikvæðu ímynd af landsbyggdinni ■\fw’ r? „Ég hef alltaf sagt ad þab sé hægt ab gera mikilvæga hluti úti á landi. Fólk þarf ekki ab flýja landsbyggðina þess vegna.” Þab er Ásdís Jóns- dóttir úr Strandasýslunni sem setur fram þessa skob- un. Hún byggir á eigin reynslu því sjálf hefur hún alla tíb búib á heimaslóbum, bæbi sem sveitakona og einnig í launavinnu á Hólma- vík eftir ab börnin sjö uxu úr grasi, en frá því um áramót hefur hún verib við nuddnám í Reykjavík. Mabur hennar sér um búib heima í Steina- dal. Ásdís hefur svipab kaup fyrir vinnu sína á sjúkrahús- inu á Hólmavík og venjulegur saubfjárbóndi hefur út úr þrjú hundrub kindum, eba um 70.000 krónur á mánubi. Þab er greinilegt ab hátekju- menn þvælast ekki fyrir á förnum vegi, hvorki í bæjum eba sveitum. Ásdís í ferð með Sjálfboðaliðasamtökum um náttúruvernd sem stika göngu- leiðir, búa til göngustíga og hlaða vörður. Hér er hún á Sandsheiði sem liggur úr Dýrafirði yfir á Ingjaldssand. 30

x

Vera

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.