Vera - 01.04.1999, Blaðsíða 6

Vera - 01.04.1999, Blaðsíða 6
Þjáumst við aí geðdeyfð? - neysla lyfja hefur þrefaldast á fimm árum Miöað við tölur um neyslu á geðdeyfðar- lyfjum eru íslendingar illa haldnir af þunglyndi og sífellt fleiri þurfa á aðstoð lyfjafyr- irtækja að halda til að lifa af. Sala geðlyfja hefur sveiflast upp og niður síðasta aldarfjórðung en með tilkomu nýrra lyfja árið 1989 jókst salan verulega og hefur þrefaldast á sl. fimm árum, eða frá árinu 1993. Þetta eru dýr lyf og hefur kostnaður vegna þeirra rúmlega fjórfaldast á meðan lyfjakostnaður í heild hefur aukist um rúm 43%. Lyfin eru oftast gefin við því sem kallast vægt þunglyndi eða geðdeyfð og er notkunin meiri á meðal kvenna. Heilbrigðis- ráðuneytið telur nauðsynlegt að lækka kostnað ríkisins vegna notkunar þessara lyfja en hann nam 700 milljónum króna á síðasta ári. í því skyni var skipuð nefnd sem skilaði heilbrigðis- ráðherra skýrslu 20. apríl sl. Hlutverk nefndar- innar var að kanna orsakir þessa mikla vaxtar og koma með tillögur til úrbóta. Vera fékk upplýsingar um störf nefndarinnar og ræddi við geðlækni og sálfræðíng um tilfinn- ingalegan vanda kvenna. Einnig er sögð saga af ungri konu og samskiptum hennar við heimilis- lækni sem skrifaði upp á geðdeyfðarlyf án þess að nokkur greining hefði farið fram á vanda hennar. Ohætt er að fullyrða að þetta er ekki eina dæmið um slíka af- greiðslu en f skýrslu nefndarinnar kemur fram að ætla megi að þunglyndisraskanir hafi ekki verið greindar nema hjá hluta þeirra sem fengu geðdeyfðarlyf. Það er umhugsunarefni að ávísanir heilsugæslulækna á geðdeyfðarlyf hafa aukist verulega en í skýrsl- unni má lesa að hlutur heilsugæslulækna sem ávísuðu geðdeyfðar- lyfjum hefur vaxið úr 41%, árið 1984, í 60% 1999. Um leið fækkaði þeim sem fengu lyfin frá geðlæknum úr 38%, árið 1984, í 20% í 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.