Vera - 01.04.1999, Síða 19

Vera - 01.04.1999, Síða 19
1 í stúlknalandsliðinu eru stelpur úr flestum liðum en uppistaðan er úr Gróttu-KR, Val og FH. Handboltastelp ur StúIknalandslidid i h^ndbolta Á LEIÐ TIL KIIMA „ Við stefnum náttúrulega á toppinn, ekkert minna. Það þýðir ekkert endalaust að væla yfir því að það vilji eng- inn hjálpa okkur, við verðum líka að leggja eitthvað á okk- ur sjálfar. Ifið þurfum bara að sanna okkur, “ segja Hanna Guðrún, Hafrún og Edda Hrönn úr stúlknalands- liðinu í handbolta. Þær hafa staðið í ströngu undanfarið, en í miðju íslandsmóti í hand- bolta tóku þær þátt í riðla- keppni fyrir HM og náðu glæsilegum árangri. Þær náðu öðru sæti í sínum riðli og eru því á leið á heims- meistaramótið í Kína í haust. Vera ræddi við þær um kvennahandboltann og fram- tíðina. 19

x

Vera

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.