Vera - 01.04.1999, Side 46

Vera - 01.04.1999, Side 46
BrynhMgr.^.O.margdQttir Oformleg andspyrna í fyrrum JÚGÓSLAVÍU ÁRIÐ 1990 VAR Eurovisjónkeppnin HALDIN MEÐ POMPI OG PRAKT í BORGINNI SARAJEVO í JÚGÓSLAVÍU 0 G ÞÓTTI MÖRGUM SÚ KEPPNI VERA SÚ GLÆSILEG- ASTA SEM ÞÁ HAFÐI VERIÐ HALDIN. íS- LENDINGAR FYLGDUST í SIGURVÍMU MEÐ ÞEIRRI KEPPNI, E N ÞAÐ VAR Þ Á SEM SlGGA 0 G GRÉTAR ÖRVARS GERÐU GARÐ- INN FRÆGAN OG LENTU í FJÓRÐA SÆTI MEÐ LAGIÐ SIT T . FÆSTIR BJUGGUST ÞÁ VIÐ ÞVÍ A Ð AÐEINS ÁRI SEINNA MYNDI SARA- JEVO AFTUR KOMA í FRÉTTIRNAR, EKKI VEGNA GLANSKEPPNI 0 G EVRÓPSKRA SMÁ- Hrund Gunnsteinsdóttir S T I RNA, HELDUR VEGNA BLÓÐUGS STRÍÐS SEM Þ Á BRAUST Ú T. UM MÁN- AÐABIL VAR SARAJEVO Á FORSÍÐU MORGUN- BLAÐSIN S Á HVERJUM DEG I MEÐ NÝJAR FRÉTT I R FRÁ STRÍÐ- I NU S E M ENG I NN V I SS I Ú T Á HVAÐ GEKK 0 G FÆSTIR HVERJIR ÞAÐ VORU NÁKVÆMLEGA SEM ÞAR BÖRÐUST. etta fyrsta ár stríðsins i Júgóslavíu einkenndist af miklum áhuga vest- rænna fjölmiðla á þessu stríði. Þetta var fyrsta alvöru stríðið sem háð hafði verið í Evrópu síðan seinni heimstyrjöldin var háð og áttu Evrópubúar, sem þá gengu í gegnum sameiningarofsa Maastricht samkomulags- ins, erfitt með að samræma stríð, morð, pyntingar og fangabúðir við sameinaða Evr- ópuímynd ESB. Fjölmiðlar kepptust um að finna sem aumkunarverðastar myndir af gamalmennum sitjandi í rústum húsa sinna í Sarajevo og hjartnæmar fréttir birtust um smábæi í útjaðri Sarajevo sem gætu ekki lengur grafið fór'narlömb stríðsins þar sem allur viðurinn sem átti að fara í líkkistur hafði verið notaður til þess að hita upp húsarústir íbúanna. Og síðan hætti þessi fréttagangur.

x

Vera

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.